loading/hleð
(23) Page 19 (23) Page 19
19 vel, en færðist samt aldrei mikið í fáng; eins og bann ekki heldur breytti háttum sínuin í neinu við það, ]ió honum ykjust efni, en hann varalla stund í öllum aðbúnaði sinum hinnmesti hófsmaður unr hvern hlut, frábitinn Iiverskon- ar íburði og glisi, en vandlega gætti hann {>ess að allt væri þokkalegt og- sómasamlegt utan- húss sem innan; og í {ressu voru {rau hjón hvort öðru samtaka. Gestrisinn var hann og híbýlaprúður, en við húsgángsmenn og letíngja var hann spar á fégjöfum, en liðsinnti sönnum fmrfamönnum og {reim er hann vissi, að vildu bjargast af eiginn rainleik; ekki var hann reynd- ar ör af fé, en stórgjöfull þegar mikið lá við, og vildi fiá helzt að slíkt væri á sem fæstra vitund. Jegar vinir hans sóttu hann heim, veitti hann þeim ríkuglega, og þareð liann var hneigður til víndrykkju, einkum á efri arum, veitti hann gestum sínum vín að því skapi, og í þessu eina atriði ætlum vér hann ekki hafi ætíð gætt ens gullvæga meðalhófs, sem honum að öðruleyti var svo eðlilegt. I samdrykkjum þess- um kom einkum framm gáfnasnild hans og góða hjartalag, var þá og hin mesta skemtun að við- ræðum hans, eins og hann þá gjörði sér allt að að gamni; fátalaöur var hann af náttúrufari, en jafnframt hreinskilinn og einarðarmikill, þeg- ar því var að skipta; kappsamur og þétt- lyndur, og þúngur í skauti, þegar svobarund- 2*


Æfiágrip og útfarar-minníng kansellíráðs Þórðar Björnssonar fyrrum sýslumanns í Þíngeyarsýslu.

Author
Year
1848
Language
Icelandic
Pages
44


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Æfiágrip og útfarar-minníng kansellíráðs Þórðar Björnssonar fyrrum sýslumanns í Þíngeyarsýslu.
http://baekur.is/bok/7cf4f51f-9f78-4540-8454-1ea595a32dd1

Link to this page: (23) Page 19
http://baekur.is/bok/7cf4f51f-9f78-4540-8454-1ea595a32dd1/0/23

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.