loading/hleð
(25) Blaðsíða 21 (25) Blaðsíða 21
21 undir verzluninni og aðflutningum frá Danmörku, sem opt gætu brugðist, einkum í sýslu þeirri, sem hann var skipaður yfir: svo þótti honum þaft og iniklu varöa, að Tslendíngar liéldu uppi þjóðerni sínu og háttum í öllu sem vel sæmdi, en tækju því að eins upp annað, að það aug- sýnilega væri hollara, og í þessum skilníngi unnti hann nýbreytni en eigi ella. Fósturjörð sinni unni hann mjög og var sannur Islendíng- ur í orðsins beztu þyðíngu. Jafnan hafðihann eitthvað fyrir stafni, og helzt það er snerti em- bætti hans, gat hann og því heldur sinnt þessu, sem kona hans annaðist allt innan liúss með enni mestu ráðdeild og dugnaði. Hann var hag- mæltur vel, en mjög duldi hann þess; vitum vér að hann orkti erfiljóð eptir byskup G. Ví- dalín, amtmennina St. Thorarensen og St. Step- hensen og fleira, sem nú er farið, og, að því er vér ætlum, af hans völdum. Guðrækinn var hann og trúmaðnr mikill, og eins og áður er sagt, mikið vel að sér í guðfræði, sem hann og í tómstundum sínum ávallt stundaði að öðrum þræði. I gáfum hans, sem voru ágætar og fjöl- hæfar, bar mest á hans framúrskarandi skarp- leika; var það eptirtektavert hvað fljótt hann festi augastað á því, sein úrslit þess máls, sem var umtalsefni, var undir koinið, og hversu hon- um var það gefið, enda í flóknu efni, að geta L
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Saurblað
(42) Saurblað
(43) Band
(44) Band
(45) Kjölur
(46) Framsnið
(47) Kvarði
(48) Litaspjald


Æfiágrip og útfarar-minníng kansellíráðs Þórðar Björnssonar fyrrum sýslumanns í Þíngeyarsýslu.

Höfundur
Ár
1848
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
44


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Æfiágrip og útfarar-minníng kansellíráðs Þórðar Björnssonar fyrrum sýslumanns í Þíngeyarsýslu.
http://baekur.is/bok/7cf4f51f-9f78-4540-8454-1ea595a32dd1

Tengja á þessa síðu: (25) Blaðsíða 21
http://baekur.is/bok/7cf4f51f-9f78-4540-8454-1ea595a32dd1/0/25

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.