loading/hleð
(27) Blaðsíða 23 (27) Blaðsíða 23
23 sama veturinn eptir nýárið sagði hann af sér embættinu, og sendi bónarbréf sitt til konúngs með póstskipi' um vorið; hugði hann gott til jiess næðis, sem hann þannig á efri árum sin- um ætti í vændum, og hafði opt orð á því við konu sina og börn, og var þá eins og glaðari i bragði enn venja hans stóð til; en — dagar hans voru þegar taldir, því skömmu síðar, á Jorran- um 1834, tók hann allt í einu þúnga sótt; var þá óðar sendt eptir prestinum séra Jóni á Grenj- aðarstað, sem um lánga liríð hefur feingist við lækningar nyrðra og mörgum orðið þar að góðu liði; en sóttin var þess eðlis, að honum var ekki unnt að ráða henni bót, og var þá sendt eptir héraðslæknir E. Johnsen á Akureyri, en á leið- inni þaðan komu læknirnum þau boð, að sýslu- maður jþórður væri þegar andaður, en hann andaðist þann 17. Febr. eptir 4 daga sótt, 68 ára gamall, og hafði hann þá verið sýslumaður í Jínneyar sýslu 38 ár. Fregnin umandlát hans var sýslubúumhans og öðrum útifrá mik.il harmafregn, því þó hann væri þegar hníginn á efri aldur, ætluðu menn þó og óskuðu að hann mundi eiga mörg ár eptir ólifuð; áhrif þau sem andlát hans gjörði, voru því innilegri, sem dauðans hönd snart hann skyndi- legar; greptrunardagur hans var því sann- ur sorgardagur, en hann var jarðaður að sókn- arkirkju sinni Nesi í Aðalreykjadal þann 26. I.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Saurblað
(42) Saurblað
(43) Band
(44) Band
(45) Kjölur
(46) Framsnið
(47) Kvarði
(48) Litaspjald


Æfiágrip og útfarar-minníng kansellíráðs Þórðar Björnssonar fyrrum sýslumanns í Þíngeyarsýslu.

Höfundur
Ár
1848
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
44


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Æfiágrip og útfarar-minníng kansellíráðs Þórðar Björnssonar fyrrum sýslumanns í Þíngeyarsýslu.
http://baekur.is/bok/7cf4f51f-9f78-4540-8454-1ea595a32dd1

Tengja á þessa síðu: (27) Blaðsíða 23
http://baekur.is/bok/7cf4f51f-9f78-4540-8454-1ea595a32dd1/0/27

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.