loading/hleð
(27) Page 23 (27) Page 23
23 sama veturinn eptir nýárið sagði hann af sér embættinu, og sendi bónarbréf sitt til konúngs með póstskipi' um vorið; hugði hann gott til jiess næðis, sem hann þannig á efri árum sin- um ætti í vændum, og hafði opt orð á því við konu sina og börn, og var þá eins og glaðari i bragði enn venja hans stóð til; en — dagar hans voru þegar taldir, því skömmu síðar, á Jorran- um 1834, tók hann allt í einu þúnga sótt; var þá óðar sendt eptir prestinum séra Jóni á Grenj- aðarstað, sem um lánga liríð hefur feingist við lækningar nyrðra og mörgum orðið þar að góðu liði; en sóttin var þess eðlis, að honum var ekki unnt að ráða henni bót, og var þá sendt eptir héraðslæknir E. Johnsen á Akureyri, en á leið- inni þaðan komu læknirnum þau boð, að sýslu- maður jþórður væri þegar andaður, en hann andaðist þann 17. Febr. eptir 4 daga sótt, 68 ára gamall, og hafði hann þá verið sýslumaður í Jínneyar sýslu 38 ár. Fregnin umandlát hans var sýslubúumhans og öðrum útifrá mik.il harmafregn, því þó hann væri þegar hníginn á efri aldur, ætluðu menn þó og óskuðu að hann mundi eiga mörg ár eptir ólifuð; áhrif þau sem andlát hans gjörði, voru því innilegri, sem dauðans hönd snart hann skyndi- legar; greptrunardagur hans var því sann- ur sorgardagur, en hann var jarðaður að sókn- arkirkju sinni Nesi í Aðalreykjadal þann 26. I.


Æfiágrip og útfarar-minníng kansellíráðs Þórðar Björnssonar fyrrum sýslumanns í Þíngeyarsýslu.

Author
Year
1848
Language
Icelandic
Pages
44


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Æfiágrip og útfarar-minníng kansellíráðs Þórðar Björnssonar fyrrum sýslumanns í Þíngeyarsýslu.
http://baekur.is/bok/7cf4f51f-9f78-4540-8454-1ea595a32dd1

Link to this page: (27) Page 23
http://baekur.is/bok/7cf4f51f-9f78-4540-8454-1ea595a32dd1/0/27

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.