loading/hleð
(28) Page 24 (28) Page 24
24 Febr. í viðurvist mikils fjölmennis, sem boðnir og óboðnir fylgðu líki hans til grafar ; yfir- saung veitti honum sóknarpresturinn séra Jón Ingjaldsson, en þaraðauki liéltlu þeir séra Jón Jónsson á Grenjaðarstað og séra Vernharður Jorkelsson á Skinnasöðum, sem áður hafði verið presturað Nesiogmikill vinur hinslátna, ræður yfir líkinu, áður enn f>að væri úthafið. Jiórður sýslumaður var meðalmaður að vexti og jþó tæplega, limasmár og nettvaxinn, eink- um var vinstra hönd hans svo smávaxin og nett, sem lítil konuhönd, og það leit svo út eins og væri hann allur jafnminni vinstrameig- inn; hann var herðamikill og miðmjór og grann- leitur í æsku, en feitlaginn þegar hann eldtist; dökkur á brún og brá, loðinnbrýnn, fagureyg- ur og snareygur, nefið lítið og fór vel, munn- fríður og höfuðsmár, og hallaði höfðinu og setti nokkuð á, og dró þá jafnan annað augað saman. Allt fas hans var þekkilegt og höfð- ínglegt, alvörugefið og eins og sómdi manni í hans stöðu. Jannig er hér stuttlega farið yfir æfi og lýsíngu þessa merkismanns; vér erum oss þess meðvitandi að hafa viljað forðast allar ýkjur og oflof, og að hafa leitast við að lýsa honum eins og hann var í raun og veru, en hinsveg- ar erum vér hræddir um, að vér höfum ekki leyst ætlunarverk vort af hendi eins vel og d


Æfiágrip og útfarar-minníng kansellíráðs Þórðar Björnssonar fyrrum sýslumanns í Þíngeyarsýslu.

Author
Year
1848
Language
Icelandic
Pages
44


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Æfiágrip og útfarar-minníng kansellíráðs Þórðar Björnssonar fyrrum sýslumanns í Þíngeyarsýslu.
http://baekur.is/bok/7cf4f51f-9f78-4540-8454-1ea595a32dd1

Link to this page: (28) Page 24
http://baekur.is/bok/7cf4f51f-9f78-4540-8454-1ea595a32dd1/0/28

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.