loading/hleð
(29) Page 25 (29) Page 25
vera bæri og þessi merkismaður átti skilið. En |>að er þá bót í máli, að hann sjálfur reysti sér í lifanda lífi þann minnisvarða, sem er einfær um að halda uppi minníngu hans lángan aldur, því hann hafði lifað leingi og vel, og látið mikið og margt gott af sér standa. jietta heldur minningu hans á lopti að maklegleikum, og eink- um meðal sýslubúa hans, laungu eptir það að þessi blöð eru liðin undir lok, því hér á það heima: að „orðstír deyr aldregi, sá er sér góð- ur getur.“


Æfiágrip og útfarar-minníng kansellíráðs Þórðar Björnssonar fyrrum sýslumanns í Þíngeyarsýslu.

Author
Year
1848
Language
Icelandic
Pages
44


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Æfiágrip og útfarar-minníng kansellíráðs Þórðar Björnssonar fyrrum sýslumanns í Þíngeyarsýslu.
http://baekur.is/bok/7cf4f51f-9f78-4540-8454-1ea595a32dd1

Link to this page: (29) Page 25
http://baekur.is/bok/7cf4f51f-9f78-4540-8454-1ea595a32dd1/0/29

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.