loading/hleð
(32) Blaðsíða 28 (32) Blaðsíða 28
28 lega jþvílíkra manna sem vörðu miklum eigin- legleikum og frábæru atgjörfi til að ebla lieill- ir og hagsældir þjóðarinnar. þegar þeir hverfa oss algjörlega, sjáum vér gjörst hvað vér höfum átt, hvað náttúrlegra enn að vér syrgjum vora látnu ástvini, og látum heit saknaðar-tár falla yfir |>eirra nákalda brjóst og barm þegar vér kveðjum þá í seinasta sinni, og hvert vill hug- urinn fyrst hvarfla við þetta og þvílík tæki- færi? án efa til vorrar eigin endalyktar, sem líka getur bráðum aðborið, til þess, sem oss kann að liræða eður hrella, þegar þar er kom- ið, og undireins til hins, sem þá líka bezt kynni að hugga oss oghughreista móti allrihræðslu og hrellíngu; því hver af oss er svo vel undirbú- inn þegar héðan skal fara, enda ekki sá, er vér köllum hinn vandaðasta, réttlátan og dygð- ugan, og sem guð hefur varðveitt frá vísvit- andi syndum, að hann ekki við ýtarlega rann- sókn sjálfs síns fynni, að honum hefur svo opt skeikað fótur á skyldunnar veigi, að honum hefur svo opt missýnst og mistekist, og með þessari missýni og mistökum í meir eða minna meiðt sjálfan sig eða aðra, eða hvorutveggja; já, hver getur, þegar hér á ofan allir kraptar hins forgeingilega líkama taka til að bila og hverfa meir og meir; þegar eyrun heyra ekki leingur, augun sjá ekkileingur, og túngan verð- ur abllaus til að tala og kvaka, þegar allur and-
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Saurblað
(42) Saurblað
(43) Band
(44) Band
(45) Kjölur
(46) Framsnið
(47) Kvarði
(48) Litaspjald


Æfiágrip og útfarar-minníng kansellíráðs Þórðar Björnssonar fyrrum sýslumanns í Þíngeyarsýslu.

Höfundur
Ár
1848
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
44


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Æfiágrip og útfarar-minníng kansellíráðs Þórðar Björnssonar fyrrum sýslumanns í Þíngeyarsýslu.
http://baekur.is/bok/7cf4f51f-9f78-4540-8454-1ea595a32dd1

Tengja á þessa síðu: (32) Blaðsíða 28
http://baekur.is/bok/7cf4f51f-9f78-4540-8454-1ea595a32dd1/0/32

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.