loading/hleð
(32) Page 28 (32) Page 28
28 lega jþvílíkra manna sem vörðu miklum eigin- legleikum og frábæru atgjörfi til að ebla lieill- ir og hagsældir þjóðarinnar. þegar þeir hverfa oss algjörlega, sjáum vér gjörst hvað vér höfum átt, hvað náttúrlegra enn að vér syrgjum vora látnu ástvini, og látum heit saknaðar-tár falla yfir |>eirra nákalda brjóst og barm þegar vér kveðjum þá í seinasta sinni, og hvert vill hug- urinn fyrst hvarfla við þetta og þvílík tæki- færi? án efa til vorrar eigin endalyktar, sem líka getur bráðum aðborið, til þess, sem oss kann að liræða eður hrella, þegar þar er kom- ið, og undireins til hins, sem þá líka bezt kynni að hugga oss oghughreista móti allrihræðslu og hrellíngu; því hver af oss er svo vel undirbú- inn þegar héðan skal fara, enda ekki sá, er vér köllum hinn vandaðasta, réttlátan og dygð- ugan, og sem guð hefur varðveitt frá vísvit- andi syndum, að hann ekki við ýtarlega rann- sókn sjálfs síns fynni, að honum hefur svo opt skeikað fótur á skyldunnar veigi, að honum hefur svo opt missýnst og mistekist, og með þessari missýni og mistökum í meir eða minna meiðt sjálfan sig eða aðra, eða hvorutveggja; já, hver getur, þegar hér á ofan allir kraptar hins forgeingilega líkama taka til að bila og hverfa meir og meir; þegar eyrun heyra ekki leingur, augun sjá ekkileingur, og túngan verð- ur abllaus til að tala og kvaka, þegar allur and-


Æfiágrip og útfarar-minníng kansellíráðs Þórðar Björnssonar fyrrum sýslumanns í Þíngeyarsýslu.

Author
Year
1848
Language
Icelandic
Pages
44


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Æfiágrip og útfarar-minníng kansellíráðs Þórðar Björnssonar fyrrum sýslumanns í Þíngeyarsýslu.
http://baekur.is/bok/7cf4f51f-9f78-4540-8454-1ea595a32dd1

Link to this page: (32) Page 28
http://baekur.is/bok/7cf4f51f-9f78-4540-8454-1ea595a32dd1/0/32

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.