loading/hleð
(33) Blaðsíða 29 (33) Blaðsíða 29
29 ans styvkur lika þverrar og sálin verftur hrygg allt i dauðann, O, hverr getur þá, seigi eg, í dauðans siðasta stríði annað enn alleinasta kast- að sér í guðs miskunarfaðm, í krapti trúarinn- aráJesúm Krist, guðs son og hans endurlausn, sem fullvissað hefur yðrandi syndara um syrnl- anna fyrirgefning og eilift líf: urn það, að hver sem trúir á Jesúm skuli lifa þótt hann deyi? Leitið og finnið aðra hugsvölun, aðra hugg- un, önnur úrræði! eg veit eingin, þekki eing- in, finn eingin önnur; I krapti trúarinnar á Je- súm Krist, er eg sömuleiðis sannfærður um, að sá sami guð og faðir minn, sem lét hjálp sina vera búna mér til handa þegar eg í öndverðu nakinn og hjálparlaus fæddist í þennan heim, muni einnin, þegar mín sál gegnum dauðans hriðir aptur nakin og afklædd sínum forgeingi- legu reifum, fæðist í annaö sinn til annars bet- ra lífs, sjá henni fyrir nýum, óforgeingilegum klæðnaði; muni senda henni eingla sína til fylgðar, um þá oss dauðlegum ókunnu leið, yf- ir til ódauðlegleikans sælu bústaða, til þeirrar vistarveru, sem Jesús hefur henni þar tilbúið. I þessari trú á Jesúm Krist fórst þú einn- inn burt frá oss, þú, vor sæli höfðíngi, J>órð- urBjörnsson! því vér (eg og þin einasta dóttir, sem aldrei skildi við þig í þinni helsótt) sáum og vorum vitni að þínu síðasta dauða stríði; þegar þetta stríð tók að elna, þegar dauð-
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Saurblað
(42) Saurblað
(43) Band
(44) Band
(45) Kjölur
(46) Framsnið
(47) Kvarði
(48) Litaspjald


Æfiágrip og útfarar-minníng kansellíráðs Þórðar Björnssonar fyrrum sýslumanns í Þíngeyarsýslu.

Höfundur
Ár
1848
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
44


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Æfiágrip og útfarar-minníng kansellíráðs Þórðar Björnssonar fyrrum sýslumanns í Þíngeyarsýslu.
http://baekur.is/bok/7cf4f51f-9f78-4540-8454-1ea595a32dd1

Tengja á þessa síðu: (33) Blaðsíða 29
http://baekur.is/bok/7cf4f51f-9f78-4540-8454-1ea595a32dd1/0/33

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.