loading/hleð
(36) Blaðsíða 32 (36) Blaðsíða 32
32 I. Kansellíráð $ÓRÐUR BJÖRNSSON. 1. HTú er nótt í Norðursýslu! rann í dauftasæ dagstjarna hennar, er kansellíráð konúngs Júrður fluttist til bygða forkláraðra. 2. Norðurland með Norðursýslu prýði horfinnar harmar missir, og sorgar slær sorta yiir Isaland ögrum skorið. 3. Allir hinir betri Isalands stjórar samhuga sögðu hann sér snjallari; glönsuðu gáfur af guðdóms Ijósi, hjarta bæði og hendur hreinar voru. 4. Fjónaði hann fé feingið illa, leið hann landsugur né lausingja; ósiðum hann stökkti og ójöfnuði, en veitti lið lítilmögnum. 5. Ef á íslandi öllu væri héraðsstjórn slik hans sem reyndist: betri mundu hjú, búar siðaðri, og dygðir með efnum dafna í landi.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Saurblað
(42) Saurblað
(43) Band
(44) Band
(45) Kjölur
(46) Framsnið
(47) Kvarði
(48) Litaspjald


Æfiágrip og útfarar-minníng kansellíráðs Þórðar Björnssonar fyrrum sýslumanns í Þíngeyarsýslu.

Höfundur
Ár
1848
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
44


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Æfiágrip og útfarar-minníng kansellíráðs Þórðar Björnssonar fyrrum sýslumanns í Þíngeyarsýslu.
http://baekur.is/bok/7cf4f51f-9f78-4540-8454-1ea595a32dd1

Tengja á þessa síðu: (36) Blaðsíða 32
http://baekur.is/bok/7cf4f51f-9f78-4540-8454-1ea595a32dd1/0/36

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.