loading/hleð
(7) Page 3 (7) Page 3
Hinn fremra hluta átjándu aldar bjó sá mað- ur að Lundarbrekku í Bárðardal, er Tómas hét, Flóventsson, kona hans hét Haldóra j^orláks- dóttir, {>ati áttu son er Björn er nefndur, er snemma var mannvænlegur og vel að sér um marga hluti. 3>á bjó að liauðuskriðu Jón Bene- diktson, lögmanns iþorsteinssonar sem lánga æfi var sýslumaður í jþíngeyarftingi, en sem aldur færðist yfir bann, og hann ekki treystist til að gegna héraðsstjórn af eiginn ramleik, tók hann Björn Tómasson, eins og þá var siður til, fyr- ir lögsagnara sinn, árið 1756, og vitum vér ekki réttar, enn að Björn væri í þeirri stööu hiu næstu 7 ár síðan, en að þeim liðnum varð lögsagn- ari Jóns, systursonur hans, Vigfús Jónsson frá Eyralandí, er framast hafði utanlands, og feing- ið konúngsbréf fyrir sýslunni nær Jón léti aí’ henni; Björn hafði kvænst úngur og feingið konu þeirrar er Steinun hét, Jórðardóttir, góðs bónda og allmerkilegs á Sandi, Guðlaugs- l


Æfiágrip og útfarar-minníng kansellíráðs Þórðar Björnssonar fyrrum sýslumanns í Þíngeyarsýslu.

Author
Year
1848
Language
Icelandic
Pages
44


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Æfiágrip og útfarar-minníng kansellíráðs Þórðar Björnssonar fyrrum sýslumanns í Þíngeyarsýslu.
http://baekur.is/bok/7cf4f51f-9f78-4540-8454-1ea595a32dd1

Link to this page: (7) Page 3
http://baekur.is/bok/7cf4f51f-9f78-4540-8454-1ea595a32dd1/0/7

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.