loading/hleð
(8) Blaðsíða 4 (8) Blaðsíða 4
4 sonar, bjuggu þau lijón á Ilafralæk í Aðal- reykjadal, og þar færldist þeim á fyrsta sunnu- dag í Nýuviknaföstu árið 1766, þriðjadag jiorra, -j sonur er heitinn var jþórður, eptir móðurföður sinum, og var hann skírður af Bergi Magnús- syni, er þá var prestur að Nesi. Tókjþórðurá Sanni nafna sinn þegar heim til sin til fósturs, og unni honum mikið, og var jiórður á fóstri með afa sínum í barnæsku og allt. til þess hann var k’ominn á námsaldur, en þá tók faðir hans hann lieim til sín, og kom honum siðan fyrír til kennslu lijá prestinum jþorláki Jónssyni á Húsavik, sem var vel að sér í lærdómi og lag- inn til að fræða únga menn. Var Jórður hjá honum nokkra vetur, og nam af honum skóla- lærdóm, og fannst presti mjög um iðn lians og námfvsi, og livað bann þegar á únga aldri var þroskaður í skilningi, ernla tók bann þar og framförum að því skapi. En þá bar svo til meðan jiórður var hjá iþorláki presti til kennslu, að guðfræðíngur nokkur, Einar Thorlaeius að nafni, kom utanlands frá með veitíngarbréf fyr- ir Grenjaöarstað, var jrórður þá á 14 árinu. Einar liafði leingi verið í Danmörku ognáö þar háskólamenntun og lagt sig undir próf í guð- fræði, og bafði gott mannorð. Hann settist þeg- ar að brauði sínu Grenjaðarstað, en sama haust- ið var jióiöi komið fyrir hjá honum til mennt- unar, og þó hann heföi áður haft góða tilsögn
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Saurblað
(42) Saurblað
(43) Band
(44) Band
(45) Kjölur
(46) Framsnið
(47) Kvarði
(48) Litaspjald


Æfiágrip og útfarar-minníng kansellíráðs Þórðar Björnssonar fyrrum sýslumanns í Þíngeyarsýslu.

Höfundur
Ár
1848
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
44


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Æfiágrip og útfarar-minníng kansellíráðs Þórðar Björnssonar fyrrum sýslumanns í Þíngeyarsýslu.
http://baekur.is/bok/7cf4f51f-9f78-4540-8454-1ea595a32dd1

Tengja á þessa síðu: (8) Blaðsíða 4
http://baekur.is/bok/7cf4f51f-9f78-4540-8454-1ea595a32dd1/0/8

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.