loading/hleð
(15) Blaðsíða 11 (15) Blaðsíða 11
11 vita menn að hann byggði mörgeptirþað; hafa þau vissulega verið mjög mörg er hann byggði í allt, því uppfrá því hann var rúmlega tvítug- ur, og fram yfirsextugsahlur, starfaði hann mjög heima og annarstaðar að skipa- og húsa-smíðum. Fjármunir þeir sem hann ljet eptir sig á clánar- ilægri, báru einnig vott um tlugnað hans; hann var fyrst fátækur, eins og áfiur er áminnst, en þá hafði hann eignazt hjer um bil hálft annað hundrað hundraða í vænumjörðum, ogljeteptir sig eitthvert liið bezta bú. Hafði hann atlað fjármuna þessara með starfsemi sinni og smið- um, með því líka búhagurinn haffii ávallt, blómg- azt, sökum stjórnsemi haus og viðleitni i því, að bæta og prýða jörð sína á ýmsan hátt. Hjer látum vjer fylgja grein, sem nákvæm- ar lýsir Olafi Pjeturssyni, og sannar það sem vjer áður höfum sagt; er hún tekin ■ úr ræðu þeirri, sem Óiafur prestur Einarsson Hjaltsteð hjelt við útför hans; munu allir, sem þekktu Ólaf Pjetursson, kannast við að þar er ekki sagt anriað en hið sanna, því heldur semekkivarað búast við öðru af sjera Ólafi, er bæði var sjálf- ur afbragðsmaður, aðgætinn og ráðsettur, og hafði þar að auki næma tilfinningu fyrir öllu, sem mikið var í varið, fagurt gott og gagnlegt. Ilann hafði einnig gott tækifæri til að kinnast við Ólaf Pjetursson, þar hann varsóknarprestur hans. Hann segir svo: „ÍÞað eru nú orðin hjerumbil


Æfiminning Ólafs Pjeturssonar dannebrogsmanns.

Höfundur
Ár
1854
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
32


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Æfiminning Ólafs Pjeturssonar dannebrogsmanns.
http://baekur.is/bok/fcf1cb49-45d3-4dd3-a6da-bede40bb9d4d

Tengja á þessa síðu: (15) Blaðsíða 11
http://baekur.is/bok/fcf1cb49-45d3-4dd3-a6da-bede40bb9d4d/0/15

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.