loading/hleð
(25) Blaðsíða 21 (25) Blaðsíða 21
21 tala við, eða ef maðuririn hafði erindi, {)ví j)á var Ólafur hinn þægilegasti maður. 5að var eitt sinní Reykjavík, aðmikill fjöldi horfði áhann, er hann var að smíða skip, og var að ganga krjngum hann og skoða; {)á leit hann snögg- lega upp, allt í einu, méð hamar sinn eður exi í hendinni og sagði: Bjeg verð að biðja fólkið að vara sig, því jeg er skeifhöggur maður*. Brá þá öllum svo við, að {>eir stukku hurt og þutu sinn í hverja áttina. Árið sem steinkirkjan í Reykjavik varð full- gjör, var Ólafur Pjetursson ráðsmaður á útbúi, er Ólafur stiptamtmaður átti, að Helliskoti í Mos- fellssveit. 5ann dag er vígja átti kirkjuna var hæst vetrar, norðanveður og frost mikið. Ólaf fýsti að vera þar við, fór hann þvi í beztu föt sín um morguninn og lagði á stað; en sem hann kom ofan að EUiðaám, þá voru þær hvergi lagðar, heldur ólguðu og stóðu fullar af krapi. Hann vildi eigi verða af kirkjugöngunni fyrir þetta, nje heldur væta klæði sín, eða spilla þeim, fór hann því úr hverri spjör, batt fötin upp á hérðar sjer og óð síðan báðar árnar updir hendur, kom svo þur og heitur ofan íReykjavík. Fór enginn yfir árnar þann dag, nema hann einn. Olafur var eitt sinn, sem optar, að smíða hjá embættismanni nokkrum, er kallaður var merkur maður; var þá tilrætt, við einhveni sem kominn var, um fiskiveiðar og ineðal annarsþað,


Æfiminning Ólafs Pjeturssonar dannebrogsmanns.

Höfundur
Ár
1854
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
32


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Æfiminning Ólafs Pjeturssonar dannebrogsmanns.
http://baekur.is/bok/fcf1cb49-45d3-4dd3-a6da-bede40bb9d4d

Tengja á þessa síðu: (25) Blaðsíða 21
http://baekur.is/bok/fcf1cb49-45d3-4dd3-a6da-bede40bb9d4d/0/25

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.