loading/hleð
(9) Blaðsíða 5 (9) Blaðsíða 5
finna hann, sýndi hann [leim mikin flota af smáskipum, er hann liaí'ði smíöað, og [)óttu [»au íuröanlega lagleg. Hann sagði svo sjálíur frá, er hann minntist á [lessar smíðar sínar, að sig hefði [ió langað mjög til að smiöa, en vantað að niestu, bæði efni og tíma til þess. 5egar hann var um tvítugsaltlur, sá hann opt til smíða Olafs Björnssonar í Munaðarhóli, er var nafn- kunnur skipasmiður; nam hann af honum mart, og tók sjer snið eptir honum í smíðurn sinum. jþegar Olafur var rúmlega tvítugur að altlri, rjeði Olafur stiptamtmaóur Stephensen hann til sín fyrir smið; leist Olafi ráð til hans að fara, og lagði af stað að vestan frá móðursinni, fje- laus og snauður, setn ráða má af [>ví, að á fíeirri ferð kom hann að Ilvítárvöllum og var [lar nótt; [)ar var verið að bjóða byssu til sölu, og langaði Olaf til að eignast hana, [)ó fjelaus væri; en til [>ess að verða ekki af kaupinu, skar hann silfurhnappa úr peisu sinni og lét fyrir byssuna; en bráðum hafði hann f>ó mikinn hag á kaupi jiessu. Hjá Ólafi stiptamtmanni dvaldi Ólafur í fimin ár. iþá kvongaðist hann í fyrra sinni, og átti Málfríöi Guðmundsdóttur frá Hlíðarhúsum við Reykjavík. Mun [)etta hafa gjörzt árið 1794, og það sarna ár reisti hann bú á Kúludalsá á Akranesi. Á þessurn árum fór nú að bera á atorku hans í ýmsum greinum. Hann var [)á nýlega farinn að vera


Æfiminning Ólafs Pjeturssonar dannebrogsmanns.

Höfundur
Ár
1854
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
32


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Æfiminning Ólafs Pjeturssonar dannebrogsmanns.
http://baekur.is/bok/fcf1cb49-45d3-4dd3-a6da-bede40bb9d4d

Tengja á þessa síðu: (9) Blaðsíða 5
http://baekur.is/bok/fcf1cb49-45d3-4dd3-a6da-bede40bb9d4d/0/9

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.