loading/hleð
(11) Blaðsíða 7 (11) Blaðsíða 7
7 Sigurðardóttur. Móíiir Magnúsar bónda í Stóradal var þorbjörg, dóttir Eyólfs riddara Arnfinnssonar, þorsteins- sonar lögmanns, og Snælaugar Guímadóttur, Oddssonar lögmanns þórðarsonar. Móbir Arnfinns Jmrsteinssonar var Arnþrúbur Magnússdóttir, Brandssonar frá Svalbarbi; hún var systir Eiriks ríka áMöbruvölIum, móðurafa Lopts ríka Guttormssonar. Fabir Eiríks ríka var Magnús svalbar&i Brandsson; eru frá honum komnar Svalbarfrs- ættir, má rekja ætt lians til Gubmundar dýra á Bakka í Yxnadal, þorvaldssonar aubga; sfóan til Gubmundar hins ríka Eyólfssonar á Möbruvöllum, og þaban til Höfba- Jrórbar og Helga hins magra, landnámsmanna. Pjetur fabir Arna í Dal var Loptsson, Ormssonar, Loptssonar ríka, en móbir Arna var Sigríbur dóttir þorsteins á Keld- um, Helgasonar lögmanns Olafssonar á Okrum í Skaga- firöi, og Ragnheibar Eiríksdóttur Loptssonar. Móbir Lopts Ormssonar, en amma Pjeturs, var Solveig þorleifs- dóttir, systir Bjarnar hins ríka á Skarbi. Móbir Orms var Kristín Oddsdóttir, fylgikona Lopts ríka Guttorms- sonar. Kona Arna Magnússsonar á Grýtubakka, er ábur er getib, var Sigríbur Árnadóttir, Gíslasonar frá Hlíbar- enda, hún var langamma Stcinunnar, konu sjera Geirs. Árni Gíslas'on hafbi fyrst umboí) yfir Húnavatnssýslu og þíngeyraklaustri, síban var hann sýslumabur í Rangár- þingi; fafeir hans var Gísli Hákonarson frá Hafgríms- stöbum í Skagafirbi, en móbir hans Ingibjörg, dóttir Gríms Pálssonar á Möbruvöllum. Foreldrar Gísla voru þau Hákon Hallsson, er bjó á Vindheimum, og Helga Narfadóttir; fabir Halls var Finnbogi lögmabur Jónsson, hann átti Málfríbi Torfadóttur Arasonar riddara og hirbstjóra, og Kristínar þorsteinsdóltur, Ótafssonar lögmanns. Kona Árna á Hlíbarenda var Gubrún, dóttir Sæmundar Eiríks- sonar í Ási í Holtum, Bjarnasonar Sumarlibasonar, en


Æfisaga Gísla Þórarinssonar, fyrrum prófasts í Rangárþingi.

Ár
1845
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
32


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Æfisaga Gísla Þórarinssonar, fyrrum prófasts í Rangárþingi.
http://baekur.is/bok/0872bce3-8002-468e-b88d-e794ee5fff77

Tengja á þessa síðu: (11) Blaðsíða 7
http://baekur.is/bok/0872bce3-8002-468e-b88d-e794ee5fff77/0/11

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.