loading/hleð
(16) Page 12 (16) Page 12
12 til frænda síns, SigurSar konrektors Stefánssonar, er sí&ar varb byskup, lærbi bann þar barnalærdóm ; síban fór hann til Jóns eldra í annab sinn og hóf þar latínulærdóm. Um haustib 1775 fór Gísli í Hólaskóla og var útskrifabur þaban ab fjórum vetrum libnum. Eptir skólaveru sína var hann heirna einn vetur meb stjúpföbur sínum og móSur; en fór síban utan, ab tilstyrk þeirra, meb Eyja- fjarbar skipi, um haustib 1780. þegar er hann hafbi lokiö tveimur hinum fyrstu frumprófum vib háskólann í Kaup- mannahöfn, gaf hann sig viö gubfræfei, voru þá þeir bvskup Balle, Fribrik Jansen og Claus Horneman há- skólakennarar. Auk gubfræbinnar heyrbi liann og fyrir- lestra Saxtorphs um lækningar, þótti þab þá mæla fram meb prestaefnum á Islaudi. Um voriö 1784 lauk hann sjer af vib háskólann, og fekk Uhaud illaudabilis” til vitnisburbar, hafbi hann varib hinni stökustu ibni vií) lær- dómsibkanir sínar, sýna þab vitnisburbir hans frá kenn- urum hans vib háskólann og Hviid regensprófasti; vitnisburbur Hviids er þannig: P. M. Efter Forlangende kan jeg herved i Sandhed be- vidne, at Mr. Gffslavus Tliorarensen alumnus paa det Kongel. Communitet og Regenzen har bestan- dig i de to Aar jeg har været Provst ved disse 2 Kongel. Stiftelser, fört et meget roesværdigt, stille og dydig Levnet, saa at jeg i alle Maader med hans be- römmelige Forhold særdeles har været fornöjet, hvor- udover jeg og paa det allerbedste ærbödigst vil anbe- fale ham til alle. Kjöbenhavn, d. 15dc Octbr. 1783. Andreas Christian Hviid Prof. Præposit. Communit. ct Colleg. Reg. necnon Vicarius S. V. Episcopi.


Æfisaga Gísla Þórarinssonar, fyrrum prófasts í Rangárþingi.

Year
1845
Language
Icelandic
Keyword
Pages
32


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Æfisaga Gísla Þórarinssonar, fyrrum prófasts í Rangárþingi.
http://baekur.is/bok/0872bce3-8002-468e-b88d-e794ee5fff77

Link to this page: (16) Page 12
http://baekur.is/bok/0872bce3-8002-468e-b88d-e794ee5fff77/0/16

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.