loading/hleð
(19) Page 15 (19) Page 15
15 þegar kölduílog gi'ipu hann; en þau iirbu optast nær Iinu<b meb blóölökum; gjörbi hann þaí> stundum sjálfur, en stundum læknirinn. þegar á leiíb veturinn, þyngdi lionum svo, ab venju fremur fjellu úr messur fyrir hon- um; sótti hann þá óvenjulegur svefnþungi, eins þó hann væri á fótum; fylgdu því og stundum hægir höfubórar, bláleitur andlitslitur og bjúgur í fótum. Um vorib kom tengdasonur hans og dóttir í orlofsferb austur ab Odda; hafbi þetta svo af honum, aö hann messabi næsta sunnu- dag, annan eptir þrenningar-sunnudag, og stabfesti nokkur börn, gjörbi hann þab þó aö mestu sitjandi; en ekki bar þó á, ab hann tæki rnjög nærri sjer; þetta varö síbasta skipti, ab hann messabi. Fáum dögutn síbar liafbi hann dagsett skipti eptir Jón prest Jónsson á Fellsmúla. Hjer- abslæknir Sveinn Pálsson hafbi varaö hann vib kyrsetum, þegar hann gæti annab veikinda vegna, en hvatt hann til útreiba þegar hann væri þeirra fær. Daginn ábur enn skiptin > áttu aö verba hittust þeir Sveinn Pálsson; rábg- ubust þeir þá um ferbina, og hjelt Sveinn honum mundi óhætt aí> fara meb traustum fylgdarmanni, ef hann byggi sig vel út og treysti sjer til þess sjálfur. Næsta dag, 8. júnímánabar, lagbi hann ab heiman og upp ab Gunnars- holti, uvísítjerabi” kirkjuna, og reib síban uppyfirRangá um kvöldib, en varb stígvjelafullur í ánni, og hafbi nátt- stab á Stóruvöllum. þann 9. og 10. lauk hann af skipt- unum, meb tveimur öferum prestum, Runólfi Jónssyni og Einari þorleifssyni, er hann hafbi kallab til meb sjer. Um leiö „vísítjerabi” hann kirkjuna í Skarbi, og gisti hann þar nóttina á milli. 11. dag júnímánabar „vísítjer- abi” hann kirkjuna á Stóruvöllum meb veikum mætti; var þab hib síbasta embættisstarf er hann gegndi, lagbist hann þá um kvöldib á Stóruvöllum, daubvona ab kalla. Morguninn eptir var hann nokkub hressari; reib þá Stefán


Æfisaga Gísla Þórarinssonar, fyrrum prófasts í Rangárþingi.

Year
1845
Language
Icelandic
Keyword
Pages
32


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Æfisaga Gísla Þórarinssonar, fyrrum prófasts í Rangárþingi.
http://baekur.is/bok/0872bce3-8002-468e-b88d-e794ee5fff77

Link to this page: (19) Page 15
http://baekur.is/bok/0872bce3-8002-468e-b88d-e794ee5fff77/0/19

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.