loading/hleð
(21) Blaðsíða 17 (21) Blaðsíða 17
17 heyrfci, hvernig á stóö; tók hann nú aí> hra&a fer&inni, eins og hann fyndi, livaí) sjer libi; úr Hróarsholtslæk Ijet liann laka sjer vatn á pela, og sanp hann á því þrisvar sinnum á lei&inni. Hann bafe fylgdarmenn sína af snefóa hjá öllum bæjum og livatti jafnan sporib þegar hægt var farib. þegar þeir komu ab Stórahól, fyrir norfean Kumla, tók hann aí> stynja þyngra, enn á&ur; Arni á Selalæk spurbi hann þá, hvort honum væri farfó að þyngja, en hann sagSi, uafe nú væri þaí> heldur fariö a& koma í bakib”; riöu þeir nú heim trabirnar í Odda og spur&i Arni hann, hvort hann vildi ekki ríða upp a?> bæjardyr- unum, svo hann ætti sem skemmst í rúmif); svarabi hann engu uppá þab, svo heyrt yrfci, en rei& þangab þegj- andi og heilsabi heimamönnum sínum, er stóöu á hlað- inu; var þab svo óskýrt, a£> þab skildist varla; stje hann síban af baki viö dyrnar og baö fylgdarmenn sína af> standa í fangi sjer, svo hann fjelli ekki áfram; gekk sjera Stefán til vife annan mann; en jafnsnart hneig hann nibur á knjen, og heyrbist, af> hann sagbi um leifi: uekki aö tarna”; og í sama vetfangi leib hann aptur á bak í hönd- um þeirra andvarpalaust, mef> luktum augum og munni, og var örendur. f>etta var lifugri einni stundu eptir nón, 13. dag júnímánafar 1807; haffi hann þá lifaf í 48 ár, 6 mánufi, 3 vikur og 3 daga, verif prestur í 23 ár, prófastur í 14, og kvæntur mafur í 22 ár. Yigfús, brófir hans, sýslumafur á Hlífarenda, setti honum þessa grafminningu: Hjer hvílir örendur líkami prófasts í Rangárþingi sjera Grúla þórarinssonar; hann fæddist 18. dag nóv. 1758, varf prestur af> Odda 1784,


Æfisaga Gísla Þórarinssonar, fyrrum prófasts í Rangárþingi.

Ár
1845
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
32


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Æfisaga Gísla Þórarinssonar, fyrrum prófasts í Rangárþingi.
http://baekur.is/bok/0872bce3-8002-468e-b88d-e794ee5fff77

Tengja á þessa síðu: (21) Blaðsíða 17
http://baekur.is/bok/0872bce3-8002-468e-b88d-e794ee5fff77/0/21

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.