loading/hleð
(24) Blaðsíða 20 (24) Blaðsíða 20
20 Já, vjer tregum ei einasta af þessu, heldur og af því, ab ekki eru þær margar, sem fylit geta hennar skarb, eins og hún var í lífsins blóma; því strax í foreldra hús- um var hún mebal sinna mörgu systkina fyrir fjör og röskleika framúrskarandi, alltíb blíb, alltíb glö&, alltíb gób. A unga aldri bau&st henni þaö ráí>, sem henni gebjabist; hún eignabist þann mann, sem hún elskabi rjett innilega, sem hún annabist veikan, meb allri þeirri alúb, sem elskan kennir, og tregabi meb allri þeirri einlægni, sem tápmikl- um sálum er gefin. Eptir þrettán ára sambúb viö þenna sinn elskaöa mann og frænda, varö hún ekkja, bjó svo fá ár í ekkjustandi — og bjó vel, því engan dugnaö vantaöi sem til búsældar útheimtist. I annaö sinn giptist hún presti til Odda og prófasti í Rangárþingi G. Thorarensen og átti meö honum eina dóttur og einn son. Saman viö þenna sinn annan mann var hún tuttugu ára tíma og bjó saman við hann meí> þeirri elskusemi og blíöu og glaösemi, er fjör hennar og töluveröu Iífskraptar gjöröu henni svo eiginlegt. Síöan hún missti þenna sinn annan mann eru nú liöin hjer- umbil tuttugu og sex ár, og meiri part af þessari áratölu hjelt hún bú, en þótt elli og bilun líkamans, er henni haföi, áöur enn hún varÖ ekkja, til viljaö, gjöröi henni þaí> næsta ervitt. þaö síöasta ár var hún í húsum sinnar elskuðu dóttur og tengdasonar, úr hverju heiöurshúsi hún nú fyrir fáum dögum er inngengin til Guös hvíldar. þessi er hennar vegferö. Allan kvennlegan dugnaö haföi hún til aö bera á liárri tröppu: hún var mikiö umsýslu- söm og fljóthuga, ráödeildin var aö því skapi; hún haföi og mikla skemmtun af framkvæmdum, og hugur hennar stóö mjög til umsvifa; allt vottaöi fjöruga sál og krapt mikinn; útlitiö var hýrt og glaölegt og blítt. Mótgang allan, sem nokkuö var í variÖ, bar hún sem hetja; allt


Æfisaga Gísla Þórarinssonar, fyrrum prófasts í Rangárþingi.

Ár
1845
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
32


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Æfisaga Gísla Þórarinssonar, fyrrum prófasts í Rangárþingi.
http://baekur.is/bok/0872bce3-8002-468e-b88d-e794ee5fff77

Tengja á þessa síðu: (24) Blaðsíða 20
http://baekur.is/bok/0872bce3-8002-468e-b88d-e794ee5fff77/0/24

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.