loading/hleð
(27) Blaðsíða 23 (27) Blaðsíða 23
23 Lík Jórunnar Sigurðardóttur er hjer lagt. Hún fæddist 22. maím. 1751, andaSist 11. júlím. 1834. Lif&i fyrst 13 ár í hjúskap meí> lögsagnara Einari Iírynjúlfssyni, sífean 20 ár meh prófasti G. Thorarensen; ól honum tvö börn; svo í ekkjustandi 26 ár. Hennar forbum fríba líkama lífgabi fjörug, blíS, trúföst, góbsöm, gubrækin sál. því var hún talin ein sú hclsta kona á sinni tío. því skal hennar æ ab góbu getib. Hcnnar minningar skyldugur liciðrari setti: Á. Helgason.


Æfisaga Gísla Þórarinssonar, fyrrum prófasts í Rangárþingi.

Ár
1845
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
32


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Æfisaga Gísla Þórarinssonar, fyrrum prófasts í Rangárþingi.
http://baekur.is/bok/0872bce3-8002-468e-b88d-e794ee5fff77

Tengja á þessa síðu: (27) Blaðsíða 23
http://baekur.is/bok/0872bce3-8002-468e-b88d-e794ee5fff77/0/27

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.