loading/hle�
(10) Blaðsíða 4 (10) Blaðsíða 4
4 engin breyt.tng að lögum á löggjafarvaldi alþingis frá því sera verið hafði eftir 1262, enda þó að mj ög drægi lír því, eftir því sera tímar liðu fram. PJn nefnt ár fengu íslending- ar konungi einveldi í Öllura landsins málum, og þá um leið einkarjett til löggjafar. V'ið það sat þangað til stjórnar- skráin kom til sögunnar, nema hvað konungur oftast nær leitaði álits ráðgjafarþinganna um lagafrumvörp, eftir að þau þing komust á fót 1834, fyrst Hróarskelduþingsins og síðan alþingis, eftir að það hafði verið endurreist raeð tilsk. 8. Marz 1843. Nil er löggjafarvaldið samkv. fyrri málsgrein 1. gr. stjskr. hjá konungi og alþingi í sameiningu. Bæði konungur og alþingismaður hver eiga rjett á því, hvor í sínu lagi, að gera uppástungur að lögum, 9. og 21. gr. stjskr. sbr. 19. gr. þingskapanna 3. Nóv. 1915. Hvert lagafrumvarp verð- ur að ræða að minsta kosti þrisvar í hvorri þingdeild, enda fara ekki fleiri umræður fram um frumvörp þau, sem deildunum kemur saman um, 27. gr. stjskr. sbr. 19-24. gr. þingskapanna. Verði deildirnar aftur á móti ekki á eitt sáttar, eftir 3 umræður í hverri deild, þá gengur framvarp- ið frá þeirri deild, er hafði það síðar til raeðferðar, til deildar peirrar, er fruravarpið var borið upp í. Fallist hdn á breytinguna, er frumvarpið orðið að alpingissampykt, en fallist hdn ekki á breytinguna, gengur frumvarpið at'tur til hinnar deildarinnar. Og samþykki hdn frumvarpið ekki óbreytt, þá gengur það í sameinað alþingi, 9. gr. stjórnarskipunar-
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Saurblað
(93) Saurblað
(94) Band
(95) Band
(96) Kjölur
(97) Framsnið
(98) Kvarði
(99) Litaspjald


Lög og lögskýring

Ár
1916
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
95