loading/hleð
(32) Page 26 (32) Page 26
26 af skipi, en hefði ekki verið ákarður fyr en 2 árum eftir stro^ið, væri dæmdur í einfalt fangelsi og látinn taka refsinguna át, en maður, er hefði orðið brotlegur samkvæmt 299. gr. hegningarlaganna, sbr. ntí lög 3. Nóv. 1915, nr. 34, um þrælslega meðferð á skepnum,væri hins vegar sýknaður af refsingu, af því að liðin hefðu verið 2 ár frá brotinu og þangað til mál var höfðað. Það er sjálfgefið, að laga verður mótsagnir í lögum,sje þess kostur. Pví er lögskýring, sem miðar að þéí, sjálfheim- il. En hitt er ekki sjálfgefið, að lagaframkvæmdarvaldinu beri að laga ósamræmi eða misrjetti að lögum, enda væri ekki hægt að gera það til fulls,með notkun meginreglna laga. það kennir ósjaldan ósamræmis og jafnvel misrjettis í settum lögum, en lögum verður ekki breytt með notkun óorðaðra reglna, lögjöfnun. Pví eru óorðaðar meginreglur laga ekki sjálf- gildar. Flestir telja meginreglur laga þó sjálfgildar til iltfyll- ingar götóttum lögum, enda notkun þeirra þar viðsjárminst. Aðalástæðan gegn gildi meginreglna laga yfirleitt er sem sje sií, aö leikið getur stundum á tveim tungum um það, hvort hið ólögmælta atriði eigi að heyra undir valdsvið laga eða ekki, en í hjer umræddu falli er engin efi í því efni, þar sem löggjafinn hefur sett lög, þótt ófullkomin sjeu, um atriðið. Nii er að vísu heldur ekki vafi um það, að tilfelli það, er ræðir um í 266. gr. siglingalaganna, er lögskipað, en
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Page [1]
(6) Page [2]
(7) Page 1
(8) Page 2
(9) Page 3
(10) Page 4
(11) Page 5
(12) Page 6
(13) Page 7
(14) Page 8
(15) Page 9
(16) Page 10
(17) Page 11
(18) Page 12
(19) Page 13
(20) Page 14
(21) Page 15
(22) Page 16
(23) Page 17
(24) Page 18
(25) Page 19
(26) Page 20
(27) Page 21
(28) Page 22
(29) Page 23
(30) Page 24
(31) Page 25
(32) Page 26
(33) Page 27
(34) Page 28
(35) Page 29
(36) Page 30
(37) Page 31
(38) Page 32
(39) Page 33
(40) Page 34
(41) Page 35
(42) Page 36
(43) Page 37
(44) Page 38
(45) Page 39
(46) Page 40
(47) Page 41
(48) Page 42
(49) Page 43
(50) Page 44
(51) Page 45
(52) Page 46
(53) Page 47
(54) Page 48
(55) Page 49
(56) Page 50
(57) Page 51
(58) Page 52
(59) Page 53
(60) Page 54
(61) Page 55
(62) Page 56
(63) Page 57
(64) Page 58
(65) Page 59
(66) Page 60
(67) Page 61
(68) Page 62
(69) Page 63
(70) Page 64
(71) Page 65
(72) Page 66
(73) Page 67
(74) Page 68
(75) Page 69
(76) Page 70
(77) Page 71
(78) Page 72
(79) Page 73
(80) Page 74
(81) Page 75
(82) Page 76
(83) Page 77
(84) Page 78
(85) Page 79
(86) Page 80
(87) Page 81
(88) Page 82
(89) Page 83
(90) Page 84
(91) Page 85
(92) Rear Flyleaf
(93) Rear Flyleaf
(94) Rear Board
(95) Rear Board
(96) Spine
(97) Fore Edge
(98) Scale
(99) Color Palette


Lög og lögskýring

Year
1916
Language
Icelandic
Pages
95


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Lög og lögskýring
http://baekur.is/bok/0cd66eb2-ad5d-4175-8215-a0f3bc072f68

Link to this page: (32) Page 26
http://baekur.is/bok/0cd66eb2-ad5d-4175-8215-a0f3bc072f68/0/32

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.