loading/hleð
(37) Blaðsíða 31 (37) Blaðsíða 31
31 vib að halla rjettu máli, sem peir eru vilhallari, hjer óvii- veittir málsaðila, pví dugi ekki ab játa framburð fullkomins óvinar gildan. Nd er það bert, ab dómari hefur eigi síð- ur áhrif á mál, sem hann fer með, en vitrd og að honum hlýt- ur að vera.enn hættara við að láta leiðast if óvildarþeli til málparts heldur en vitni, sem að eins á að herma yað, sem það hefur orðið áskynja um. Því má ráða það af 1.13.16 að uómari verði eigi aðeins ódómgengur í sama falli og vitni verður ógilt, heldur og jafnvel það, að minna þurfí til að gera dómara ódómgengan en fuilan fjandskap. Skilyrði fyrir því að beita megi lögjöfnun eru þau, a£ atriði það, sem lána á reglu til, sje ólögskipað og að aái það j5je eins eða að minsta kosti likt því atriði, sem..reglan er lánuð frá. Fyrra skilyrðið, að lög taki ekki til hins umrædda atrið- is er sjálfgefið, því að nái lög til, þá er ekki um jöfnun að lögum að ræða, heldur heyrir atriðið í því falli bein- línis undir lög. Hjer er að eins þess að gæta, að fleiri atriðum er skipað með lögum en þeim, sem lagaorðin ræða beinlínis um. Það atriði er og lögskipað, sem lög taka óbein- línis til. Pað sjest á 10. gr. stjskl. 19. Jilní 1915, á allri bygtiníiu greinarinnar, að skilyrði fyrir kosAingarrjetti til alþingis eru ekki fleiri en þar eru talin, og þannig óbein- línis sagt, að fleiri skilyrði verði ekkí heimtuð, nje þar lögm&ltura skilyrðum fækkað, jafnvel ekk:i af löggjafanum og þá því síður með lögjöfnun. Af sömu ástsðu er það, að regia
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Saurblað
(93) Saurblað
(94) Band
(95) Band
(96) Kjölur
(97) Framsnið
(98) Kvarði
(99) Litaspjald


Lög og lögskýring

Ár
1916
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
95


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Lög og lögskýring
http://baekur.is/bok/0cd66eb2-ad5d-4175-8215-a0f3bc072f68

Tengja á þessa síðu: (37) Blaðsíða 31
http://baekur.is/bok/0cd66eb2-ad5d-4175-8215-a0f3bc072f68/0/37

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.