loading/hleð
(42) Blaðsíða 36 (42) Blaðsíða 36
Lögskobun. Pab liggur 1 hiutarins eðli, að vissu verbur að fá uie það, að löggjafinn hafi sett ákvæti þau, er skýra á, og um það, að texti lagar.na, eins og hann liggur fyrir, sje frá löggjaf- anum, áður en lagt er lít í að skýra lögin. V'enjulega er hvor- ugt vafa undir orpið. En rísi vafi, verður 1ögskýrandinn að lítvega sjer frumtexta laganna, eba nií frumrit það að lögunum, sem konungur hefur skrifað undir. Þetta gildir og um lög þau, sem birt hafa verið í stjórnartíðindunum eftir 1. Ág. 1878, er sií birtingaraðferð var tekin upp samkv. lögum 24. Ág. 1877, svo framarlega sem grunur leikur á því, að lögin sjeu ekki rjett birt. Að öðrum kosti mun mega skoða texta þann sem frumtexta laganna. Reynist ósamr&mi milli texta þess, sem konungur undirskrif- aði og alþingi samþykti, þá eru lögin ógild. Eins og getur um að framan, komu nokkur lög út bæði á ís- lenzku og dönsku á árunum 1763-1807., og samkv. tilsk. 27.Maí 1859, 11,1. gr. hafa öll íslenzk 1ög frá þeim tíma og til 1. Jan. 1892, er lög 18. Sept. 1891 um að íslenzk lög verði eftirleiðis að eins gefin tít á íslenzku, gengu í gildi, verið gefin dt bæði á íslenzku og dönsku. Gæti því annarhvor text- inn komið í bága við hinn, og reyndist þá svo. mikið ósamræmi milli textanna, að ekki yrði lesið í málið, gæti hvorugur textinn gilt. Sem dæmi ósamræmis, sem þó kveður ekki mikið að, má nefna 17,. gr. hegningarlaganna 25. Jtíní 1869, þar sem
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Saurblað
(93) Saurblað
(94) Band
(95) Band
(96) Kjölur
(97) Framsnið
(98) Kvarði
(99) Litaspjald


Lög og lögskýring

Ár
1916
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
95


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Lög og lögskýring
http://baekur.is/bok/0cd66eb2-ad5d-4175-8215-a0f3bc072f68

Tengja á þessa síðu: (42) Blaðsíða 36
http://baekur.is/bok/0cd66eb2-ad5d-4175-8215-a0f3bc072f68/0/42

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.