loading/hleð
(48) Page 42 (48) Page 42
42 sem eru svo ógreinilega orðuð, að þau vería ekki skýrð af löggjöfinni sjálfri. í þvl at lög eru sett liggur það, að þau skuli nota, enda verður abild dómstólanna gagnvart lög- gjafanum ekki teigð lengra en svo, að þeir fari ekki eftir lögum, sera ríða í bága við stjórnarskrána. Og er þá ekki í annað hiís að venda en til lögskýrandans. Eftir U£nruna skýringarinnar hefur verið greint milli 3 tegunda, vísindalegrar skýringar (;doktrinell) , löggefinnar skýringar (,autentisk) og venjuskýringar (,usuell) eða skýr- ingar þeirrar, sem almannavenjan skapar. Skiftingin byggist aðallega á þvi,.hver skýrir, en auk þess er sá mikli munur, að vísindalega skýringin hefur því að eins gildi, að hdn sje rjett, en löggefin skýring og eftir atvlkum venjuskýring gild ir hvað sem rjettmæti skýringarinnar líður (,stat pro ratione voluntas), og er þvl í rauninni lagasetning en ekki lagaskýr- ing. Skýring haggar ekki við ákvæði því, sem skýra á, greiðir að eins dr því, sem torskilið er. En löggefin skýring er í því fólgin, að ný lög fyrirskipa tiltekinn skilning á eldri lögum, og breyta þannig eldri lögunum, leggi þau annað í eldri lögin en það, sem staðist getur^vísindalegri skýringu. Og jafnvel þó að nýju lögin leggi ekki annan skilning í eldri lögin en þann, sem samt<ftmur er vísindalegri skýringu, þá er "skýring" nýju laganna þó í eðli slnu lagasetning. Einn lög- boðni skilningur gildir nii af þvl að nýju lögin skipa svo fyrir, en ekki af þvl, að hann lá í eldri lögunum. Eem dæmi löggefinnar skýringar má nefna tilsk. 28. D,es. 1792 og opið
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Page [1]
(6) Page [2]
(7) Page 1
(8) Page 2
(9) Page 3
(10) Page 4
(11) Page 5
(12) Page 6
(13) Page 7
(14) Page 8
(15) Page 9
(16) Page 10
(17) Page 11
(18) Page 12
(19) Page 13
(20) Page 14
(21) Page 15
(22) Page 16
(23) Page 17
(24) Page 18
(25) Page 19
(26) Page 20
(27) Page 21
(28) Page 22
(29) Page 23
(30) Page 24
(31) Page 25
(32) Page 26
(33) Page 27
(34) Page 28
(35) Page 29
(36) Page 30
(37) Page 31
(38) Page 32
(39) Page 33
(40) Page 34
(41) Page 35
(42) Page 36
(43) Page 37
(44) Page 38
(45) Page 39
(46) Page 40
(47) Page 41
(48) Page 42
(49) Page 43
(50) Page 44
(51) Page 45
(52) Page 46
(53) Page 47
(54) Page 48
(55) Page 49
(56) Page 50
(57) Page 51
(58) Page 52
(59) Page 53
(60) Page 54
(61) Page 55
(62) Page 56
(63) Page 57
(64) Page 58
(65) Page 59
(66) Page 60
(67) Page 61
(68) Page 62
(69) Page 63
(70) Page 64
(71) Page 65
(72) Page 66
(73) Page 67
(74) Page 68
(75) Page 69
(76) Page 70
(77) Page 71
(78) Page 72
(79) Page 73
(80) Page 74
(81) Page 75
(82) Page 76
(83) Page 77
(84) Page 78
(85) Page 79
(86) Page 80
(87) Page 81
(88) Page 82
(89) Page 83
(90) Page 84
(91) Page 85
(92) Rear Flyleaf
(93) Rear Flyleaf
(94) Rear Board
(95) Rear Board
(96) Spine
(97) Fore Edge
(98) Scale
(99) Color Palette


Lög og lögskýring

Year
1916
Language
Icelandic
Pages
95


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Lög og lögskýring
http://baekur.is/bok/0cd66eb2-ad5d-4175-8215-a0f3bc072f68

Link to this page: (48) Page 42
http://baekur.is/bok/0cd66eb2-ad5d-4175-8215-a0f3bc072f68/0/48

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.