loading/hleð
(60) Page 54 (60) Page 54
54 öllu leyti, ógildingu eöa þá aö raeiru eða minna leyti, breyt- ingu; enda verður svo að vera, þvl ab lög eru til vegna lífs- ins og það vex raeð tímanum upp dr lögura líkt og unglingur frá f ati, Sum lög hafa að vísu kallað sig óbreytanleg, svo sem erfða skipunarákvæði Jónsbökar ura konungdóminn, 11,3, Konungalögin svokölluðu frá 14» Nóv« 1685 og tilsk. 15« Jan. 1776 um ”inn- borinna" rjett, en öll hafa lög þessi þó verið feld úr gildi. Kins og þegar hefur verið tekið fram,eru lög nokkurs konar umbúnaður um lífskjör manna. Pess vegna geta lög orðið ónýtt með tvennu móti, annaðhvort þann veg, að efni þeirra (,undir- staða)' hverfur eða þá hinn veg, að löggjöfin fellir þau úr gildi. Sem dærai hins fyrra raá nefna, að hjerað það, ætt sú, maður sá eða stofnun sú, er tiltekín lög eiga við, dettur úr sög- unni . Sykkju Vestmannaeyjar í sjó eða yrðu þær undanskildar íslenzku stjórnvaldi, þá yrði ónýtt ákvæði 18. gr, laga 14. Sept. 1877. ura að þær sjeu sjerstakt alþingiskjördsmi og önn- ur sjerákvæði um þær. Yrði Glucksborgarættin aldauða, yrðu konungserfðalögin frá 31. Júlí 1853 ónýt, að sínu leyti eins og fyrnefnd heiðurslaunalög til handa Jóni Sigurðssyni urðu ónýt við lát hans. En þvílík ónýting er svo íágæt, að hennar gætir litt, og víkur þvl máli að ógildingu löggjafans. Ógilding löggjafans getur verið ákveðin um leið og lögin eru sett, en er þó venjulega ráðin síðar, Hvor ógildingin um sig, hin fyrirfram ákveðna og hin síöar ákveðna,getur verið
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Page [1]
(6) Page [2]
(7) Page 1
(8) Page 2
(9) Page 3
(10) Page 4
(11) Page 5
(12) Page 6
(13) Page 7
(14) Page 8
(15) Page 9
(16) Page 10
(17) Page 11
(18) Page 12
(19) Page 13
(20) Page 14
(21) Page 15
(22) Page 16
(23) Page 17
(24) Page 18
(25) Page 19
(26) Page 20
(27) Page 21
(28) Page 22
(29) Page 23
(30) Page 24
(31) Page 25
(32) Page 26
(33) Page 27
(34) Page 28
(35) Page 29
(36) Page 30
(37) Page 31
(38) Page 32
(39) Page 33
(40) Page 34
(41) Page 35
(42) Page 36
(43) Page 37
(44) Page 38
(45) Page 39
(46) Page 40
(47) Page 41
(48) Page 42
(49) Page 43
(50) Page 44
(51) Page 45
(52) Page 46
(53) Page 47
(54) Page 48
(55) Page 49
(56) Page 50
(57) Page 51
(58) Page 52
(59) Page 53
(60) Page 54
(61) Page 55
(62) Page 56
(63) Page 57
(64) Page 58
(65) Page 59
(66) Page 60
(67) Page 61
(68) Page 62
(69) Page 63
(70) Page 64
(71) Page 65
(72) Page 66
(73) Page 67
(74) Page 68
(75) Page 69
(76) Page 70
(77) Page 71
(78) Page 72
(79) Page 73
(80) Page 74
(81) Page 75
(82) Page 76
(83) Page 77
(84) Page 78
(85) Page 79
(86) Page 80
(87) Page 81
(88) Page 82
(89) Page 83
(90) Page 84
(91) Page 85
(92) Rear Flyleaf
(93) Rear Flyleaf
(94) Rear Board
(95) Rear Board
(96) Spine
(97) Fore Edge
(98) Scale
(99) Color Palette


Lög og lögskýring

Year
1916
Language
Icelandic
Pages
95


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Lög og lögskýring
http://baekur.is/bok/0cd66eb2-ad5d-4175-8215-a0f3bc072f68

Link to this page: (60) Page 54
http://baekur.is/bok/0cd66eb2-ad5d-4175-8215-a0f3bc072f68/0/60

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.