loading/hleð
(63) Blaðsíða 57 (63) Blaðsíða 57
57 hvort þann veg, aÖ ný lög fara beint í bága viÖ eldri lög eða hinn, að augljóst er að nýju lögin eiga að tæma til fulls alt það efni, sem þau ræða um. Sem dæmi fyrnefndrar ógildingar má nefna lög 1P. Nóv . 1907. nr .41,1 .mgr . 1 .gr . sbr. lög 12. Jan.1900 nr.5,l.gr. Sem dæmi síðarnefndrar ógildingar má nefna skiftalög- in 12.Apríl 187,8, og 10.gr. stjskl.1915, sbr.115.gr. hegnl. Um hvorugan ógildingarháttinn verður gefin algild regla. Pað verð- ur að rannsaka það í hverju falli, hvort mótsögn verður milli nýju og gömlu laganna, eða hvort ástæða sje til þess að telja nýju lögin tæmandi. Hvortveggja drlausnin fer eftir atvikum. » Pó má geta þess, að þegar dr því á að skera, hvort ný lög komi í bága við eldri lög, þá verður fyrst að gæta þess, hvort efni og sjerstaklega svlð nýju og gömlu laganna sje hið sama, því að því að eins að svo sje getur mótsögn komið fram. Til glöggvunar má liða spurningar þær, sem rísa kunna hjeraðlútandi í sundur. Nií eru sett ný sjergeng lög, og er þá ljó;st að eldri algerig lög standa óhögguð nema þar, sem nýju lögin ná til. Með lögum 10.N6v.1905, nr.59, er gerð nokkur breyting á áðurgildandi reglum um varnarþing, en það nýmæli nær ekki nema til svokall- aðra skuldamála. Að öðru leyti standa eldri reglur óhaggaðar. Sjeu ný algeng lög sett um efni, sem áður var skipað með sjerlögum, mundu eldri lögin að jafnaði ganga i5r gildi fyrir tilkomu nýju laganna. Sjeu jafnframt eldri sjer'gengum lögum til eldri svokölluð algeng lög, skiftir það venjulega máli, hvort álíta megi eldri, sjergengu lögin undantekningarregl- ur frá eldri algengu reglunum eða ekki. 1 fyrra fallinu mundu
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Saurblað
(93) Saurblað
(94) Band
(95) Band
(96) Kjölur
(97) Framsnið
(98) Kvarði
(99) Litaspjald


Lög og lögskýring

Ár
1916
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
95


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Lög og lögskýring
http://baekur.is/bok/0cd66eb2-ad5d-4175-8215-a0f3bc072f68

Tengja á þessa síðu: (63) Blaðsíða 57
http://baekur.is/bok/0cd66eb2-ad5d-4175-8215-a0f3bc072f68/0/63

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.