loading/hleð
(72) Blaðsíða 66 (72) Blaðsíða 66
68 ekki, þó að framkværad laganna væri f'restað framyfir næstu eigendaskifti, því að kaupandi mundi miða kaupverð hlutarins vib rýrnun þá, sem lögin hefðu í för raeð sjer.- Líku máli gegnlr um breytingu á brig'ðarjetti (vindicatio) að svo miklu leyti, sem ný ] ög koin.u til framkvæmda jafnt' gegn þeim, sem eignast hefur hlutinn fyrir gildistöku laganna, sem hinum, er eignast hefur hlutinn síöar. ?ess er að e.ins gætandi, aö utvik það, sera slík lög binda við fylgju sína, rýmkun eða rýrnun brigðar jettar, er (í rauninni} míssir hlutar þess, sem brigða á, en það er stundaratvik, og^þess vegnaýgetur maður ekki brigðað hlut, sem hann hefur mist fyrir daga hinna nýju laga, sjeu það þau lög, sem hann nd byggir brigðarjett sinn á. 4. Lög um áhrif hjónabands á fjárhagslega afstöðu hjóna, hvors til annars og til manna dt í frá, taka yfirleitt ekki til persóna, sera hafa gifst áður en lögin gengu i gildi. Nií er sumeign að lögum milli hjóna, þannig að hver hlutur, sem annað hjónaefna á, verður jafnframt eign hins, þegar er vígsla hefur farið fram. Hjónavígslan er stundaratvi^, sem löggjöfin hefur hnýtt nýnefnda fylgju við. því gætu lög, sem ákvæðu sjereign milli hjóna í stað sameignar, ekki náð til þeirra fjárrjettinda, sem hjónin hefðu eignast áður en lögin gengu í gildi. En þau mundu yfirleitt tæpast heldur taka til þeirra rjettinda, sem aflað hefði verið eftir gildistöku laganna. Að vísu væri ekki jafnviðsjárvert að játa nýjum lögum gildi um þær aflanir, sem um eldri, en hjónavígslan er þó það atvik, er miða verður þær aflanir við sem hinar, enda gætu hjón ella
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Saurblað
(93) Saurblað
(94) Band
(95) Band
(96) Kjölur
(97) Framsnið
(98) Kvarði
(99) Litaspjald


Lög og lögskýring

Ár
1916
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
95


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Lög og lögskýring
http://baekur.is/bok/0cd66eb2-ad5d-4175-8215-a0f3bc072f68

Tengja á þessa síðu: (72) Blaðsíða 66
http://baekur.is/bok/0cd66eb2-ad5d-4175-8215-a0f3bc072f68/0/72

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.