loading/hle�
(8) Blaðsíða 2 (8) Blaðsíða 2
2 að aðilar hafi ekki öðruvísi um samið, og heimildarlög þau lög, sem heimila ráðstöfun en heimta ekki. Sem dæmi fyr- nefnds ákvæðis má nefna það fyrirmæli 1. gr. laga 7. Febr. 1890, nr. 10, að vextir skuli teljast 4 af hundraði, hafi aðilar ekki samið öðruvísi með sjer. Sem eitt af mörgum dæmum heimildarlaga má nefna lög 3. 0kto 1903, nr. 23, um heimild til lóðarsölu fyrir Reykjavík. Nauðungin kemur í fyrra dæminu í ljós, sje þar leyft samningsfrelsi ekki not- að og í. síðara dæminu, sje heimildin notuð. Valdið eða nauð- ungin fylgir ”laga"reglunni eins og hnífsblaðið skaftinu,- Rað sjerkonni greinir lagareglur frá öðrum reglum, sem raönn- um þó er talið "skylt" að fylgja. Kristindómurinn heimtar t.d. að raaðtir elski náungann eins og sjálfan sig. Það er talin ósvinna með velsiðuðum mönnum, að maður heilsi manni og hafi vindil eða pípu í munninum eða rjetti manni óhreina hönd. En manni er óhætt fyrir dómstólum og valdstjórn, þó að hann elski náungann ekki ’ft af eins og sjálfan sig eða taki ekki dt tír sjer vihdil meðan hann heilsar eða taki óhreinn í hönd öðrum. Munurinn er eðiilegur og rjettm&tur. Mannlífið f>arf að vísu skjóls við, líkt og mannlíkaminn þarfnast skjólfata og jarðargróðurir.n skjólgarðs, en alt líf þarfnast jafnframt og ekki síður frelsis. Ofþröngt ”líf- stykki" spillir heilsunni, ofhár garður spillir gróðrinum og ofnærgöngul lög hefta menninguna. Hins vegar eru lög óhjákvæmilega nauðsynleg, bæði til þess að girða fyrir skað- leg áhrif utan að og til þess að greiða fyrir vexti innan að.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Saurblað
(93) Saurblað
(94) Band
(95) Band
(96) Kjölur
(97) Framsnið
(98) Kvarði
(99) Litaspjald


Lög og lögskýring

Ár
1916
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
95