loading/hleð
(85) Blaðsíða 79 (85) Blaðsíða 79
7.9 hjón, sem prestur hefði gefið saman í landi, sem játar ekki slíkri vígslu gildi., tæplega verða talin löglega gift hjer á landi, Lögfylgjur hjónabands fara yfirleitt að lögum þess lands, sem hjónin eiga heima í, en heimili hjóna telst víðast hvar þar sem bóndi er bdsettur. Pess vegna mundu lögskifti hjóna, er flyttust hingað dr framandi landi, upp þaðan stjórnast af íslenzkum lögum, þó að fjármálum þeirra undanteknum. Pað er sameiginlegt lögum margra menningarlanda að hjónabandið hefur þegar frá upphafi einhver áhrif á fjármál hjóna. Meðal sumra hefur hjónabandið aftur á móti lítil eða jafnvel engin áhrif i þessu efni. Að vorum lögum er fullkomin sameign lögmælt milli hjóna. Tækju nii hjón tir landi, sem annað skipulag er í, sjer bólfestu hjer á landi, mundu lögmæt rjettindi þeirra ónýtast eða raskast, ef sameignarlög vor ættu að taka til þeirra, og það jafnvel þó að lög vor væru eigi látin ná til annars fjár- afla hjónanna en þess, sem átt hefði sjer stað eftir heimil- isfesting þeirra hjer. Samkv. 2. málsgr. 32. gr. laga 12. Jan. 1900 um fjármál hjóna er kaupmáli gerður í framandi landi af þar heimilisföstum manni gildur hjer á landi, sje hann sam- kværaur lögum heimalands mannsins og fari eigi í bága við nefnd lög vor. Ákvæði þetta sýnir, að fjármál hjer búsettra hjóna geta stjórnast af kaupmálalögum framandi lands, og það ligg- ur ef til vill ekki fjarri að lögjafna þaðan til fjármála hjóna yfirleitt, þannig að þau stjórnist af lögum þess lands, er bóndinn átti heima í þegar atvik það fór fram, er máli skif tir.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Saurblað
(93) Saurblað
(94) Band
(95) Band
(96) Kjölur
(97) Framsnið
(98) Kvarði
(99) Litaspjald


Lög og lögskýring

Ár
1916
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
95


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Lög og lögskýring
http://baekur.is/bok/0cd66eb2-ad5d-4175-8215-a0f3bc072f68

Tengja á þessa síðu: (85) Blaðsíða 79
http://baekur.is/bok/0cd66eb2-ad5d-4175-8215-a0f3bc072f68/0/85

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.