loading/hleð
(86) Blaðsíða 80 (86) Blaðsíða 80
80 það fer yfirleitt eftir heimilisfangslögura hjóna, hvort, fyrir hverjar sakir og raeð hverju móti hjón geta skilið. Pannig geta hjón ekki fengið skilnað hjer 1 landi vegna atviks, sem heirailaði þeim skilnað að lögum lands þess, sem atvikið varð til í, en er ekki skilnaðarástæða að vorum logum. Og ekki ættu hjón heldur að fá skilnað hjer vegna atviks, sem heimilaði að vísu skilnað hjer, en gerðí það ekki að lögum þess lands, sem hjónin áttu heima 1 þá ér atvikið varð til. Hins vegar mundu löglega gerð hjónabandsslit að framandi lands lögum verða talin gild hjer, þó að þau hefðu ekki feng- ist að vorum lögum. Afstaða barna til foreldra fer eftir heimilisfangslögum foreldra. þannig mundi barn hjer biísettra foreldra verða tal- ið skilgetið hjer á landi upp frá því að foreldrarnir flytt- ust hingað, jafnvel þó að barnið Sfctti ekki heima hjer á landi og væri talið óskilgetið að lögum þess lands, er það dveldi í (Legitimatio per matrimonium subsequens). Að sínu- léyti yrði eins að telja börn framandi manna skilgetin hjer, er væru það að heimalögum fore3.dra sinna, jafnvel þó að þau mundu verða talin óskilgetin hjer í landi, ef foreldrarnir ættu hjer heima. Skylda foreldris til meðgjafar með óskilgetnu barni fer eftir heimilisfangslögum foreldris. 4. Um erfðir eftir l'átinn mann fer yfirleitt að lögum lands þess, sem hann átti heima í á dánardægri. Pannig fer það að þess landc lögum, hverjir erfa látinn mann. Pó ráða heimilisfangslög foreldra, svo sem getið er í næsta lið á
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Saurblað
(93) Saurblað
(94) Band
(95) Band
(96) Kjölur
(97) Framsnið
(98) Kvarði
(99) Litaspjald


Lög og lögskýring

Ár
1916
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
95


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Lög og lögskýring
http://baekur.is/bok/0cd66eb2-ad5d-4175-8215-a0f3bc072f68

Tengja á þessa síðu: (86) Blaðsíða 80
http://baekur.is/bok/0cd66eb2-ad5d-4175-8215-a0f3bc072f68/0/86

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.