loading/hle�
(9) Page 3 (9) Page 3
3 í þrengri merkingu táknar orðið*lng" þær reglur, sem þar til skipað stjórnvald setur, Samkvæmt þv-í eru reglu— gerðir, sem konungur, stjórnarráð eða sveitastjórnir setja, erindisbrjef og líkar reglur jafnbindandi fyrir þá, sem hlut eiga að máli, og lög, sem konungur og alþingi setja. Háskólareglugerðin er lög í þessari merkingu. í þrengstu eða venjulegri merkingu þýðir orðið "lög" þær reglur, sem hinn stjórnskipulegi löggj afi setur, hjer á landi mí konungur og alþingi í sameiníngu, eða, eftir at- vikum, konungur einn til bráðabirgðar. Hjer á eftir er orð- ið notað um þess háttar reglur, en orðið rjettarákvæði sem heildarnafn á ttllum rjettarreglum, hvaðan sem runnar eru. Eftirfarandi greinargerð á aðallega við lög í nýnefndri merkingu, Bæði hefur stjórnskipulegi löggjafinn sett flest gildandi rjettarákvæði, og svo gegnir að miklu leyti sama máli um venjureglur og lögjöfnunarreglur sem um lög, enda þeirra óbeinlínis lögheimilað; því að þakka, að löggjafinn hefur ekki bannað það. V'enju- og meginreglna laga m.m. verð- ur þó getið að nokkru leyti síðar. Hvernig verða islenzk lög til? Upprunalega, eða frá 930 og allan þjóöveldistímann út fór alþingi eitt með löggjaf- arvaldið. Eftir að landiö gekk á hendur Noregskonungi var löggjafarvaldið hjá konungi og alþingí, enda þó að löggjaf- valds alþingis sje hvorki getið í Járnsíðu nj-e 1 Jónsbók. Árið 1380 varð ísland ásamt Noregi sambandsland Banmerkur og hefur síðan lotið hinni dönsku krúnu. Fram að 1662 varð
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Page [1]
(6) Page [2]
(7) Page 1
(8) Page 2
(9) Page 3
(10) Page 4
(11) Page 5
(12) Page 6
(13) Page 7
(14) Page 8
(15) Page 9
(16) Page 10
(17) Page 11
(18) Page 12
(19) Page 13
(20) Page 14
(21) Page 15
(22) Page 16
(23) Page 17
(24) Page 18
(25) Page 19
(26) Page 20
(27) Page 21
(28) Page 22
(29) Page 23
(30) Page 24
(31) Page 25
(32) Page 26
(33) Page 27
(34) Page 28
(35) Page 29
(36) Page 30
(37) Page 31
(38) Page 32
(39) Page 33
(40) Page 34
(41) Page 35
(42) Page 36
(43) Page 37
(44) Page 38
(45) Page 39
(46) Page 40
(47) Page 41
(48) Page 42
(49) Page 43
(50) Page 44
(51) Page 45
(52) Page 46
(53) Page 47
(54) Page 48
(55) Page 49
(56) Page 50
(57) Page 51
(58) Page 52
(59) Page 53
(60) Page 54
(61) Page 55
(62) Page 56
(63) Page 57
(64) Page 58
(65) Page 59
(66) Page 60
(67) Page 61
(68) Page 62
(69) Page 63
(70) Page 64
(71) Page 65
(72) Page 66
(73) Page 67
(74) Page 68
(75) Page 69
(76) Page 70
(77) Page 71
(78) Page 72
(79) Page 73
(80) Page 74
(81) Page 75
(82) Page 76
(83) Page 77
(84) Page 78
(85) Page 79
(86) Page 80
(87) Page 81
(88) Page 82
(89) Page 83
(90) Page 84
(91) Page 85
(92) Rear Flyleaf
(93) Rear Flyleaf
(94) Rear Board
(95) Rear Board
(96) Spine
(97) Fore Edge
(98) Scale
(99) Color Palette


Direct Links

Lög og lögskýring

Year
1916
Language
Icelandic
Pages
95