loading/hleð
(2) Blaðsíða [2] (2) Blaðsíða [2]
Ver lýsum því að listamann lýðir meiga’ hann kalla, því íjn'óttir hann allar kann sem íta prýða snjalla; hann sendir kúlur um klæðis skeið svo kappa furðar alla, og strýtum ber svo bráðan deyð í bragði’ að níu falla. En luinbur spila’ ei’ litum neinn svo lista vel í heimi, hann gjörir krukkur ætíð einn þótt aungvan til þess dreymi — Hann reyndum bræðra bestan ve'r ef bit var einhvörjum feingin; För nú hals eigi’ heptið þe'r! hér er drepsótt eingin. {>á skulu vinir skiljast að skilnaðarstund er bitur, en huggar oss þig hryggi’ ei’ það heim að með þe'r flytur hugi góða’ og hjörtu vor horskrar móður niðja; Gæfan öll fn'u greiði spor þess gjörum allir biðja!


Leiðarbréf

Leidarbréf.
Ár
1840
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
2


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Leiðarbréf
http://baekur.is/bok/5cb2a805-ef53-43c2-8b80-a64aeec1041c

Tengja á þessa síðu: (2) Blaðsíða [2]
http://baekur.is/bok/5cb2a805-ef53-43c2-8b80-a64aeec1041c/0/2

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.