Leita | Ítarleit | Titlar |
Bók

Leiðarbréf

Leidarbréf.

Höfundur:
Magnús Hákonarson 1812-1875

Útgefandi:
- , 1840

á leitum.is í Bókaskrá Textaleit

4 blaðsíður
Skrár
PDF (317,9 KB)
JPG (277,8 KB)
TXT (694 Bytes)

PDF í einni heild (54,2 KB)

Deila

IA Þessi bók á Internet Archive

þú þarft að vera með Adobe Reader Plugin til að skoða þessa síðu.

get Adobe Reader

Meí sínu lagi.
Vér Garðarshólma göfug börn
|»að gjörum kunnugt öllum,
og vitnum undir einn og hvörn
á undirlendi' og fjöllum:
að Kristián heitinn halur er
er hyggst til Fróns að sigla,
°S SGgg* hvörjum sveyum vér
er sig við honum vill ygla.
Dökkur er á brún og brá
bláeygur og hvatur;
mikill veksti' er valla sá
til vika sjaldan laturj
hann mælir vel á túngur tvær
— og tölur Iiðugt þylur .—
og ennþá fleiri eru þær
er hann kann og skilur.
Greiðvikinn og góður er
glaður á fundum manna;
hann drekkur puns og vín sem vér
það vitum gjör að sanna;
hann tóbakspípu títt í munn
tekur og vindla reykir,
og vel þau eru' honum kumliu kunn
þar krásir þórir steikir.