loading/hleð
(3) Blaðsíða [3] (3) Blaðsíða [3]
FORSAUNGVARINN: Mér liefír verið sagt í svip, að sig hún taki’ aÖ igla og œtli nú að eignast skip, þótt einginn kunn’ að sigla. FÓLKIÐ: Við litlu nui gera, látum svona vera; þeir ýtast þá meS árum á hárum. FORSAUNGVARINN: Nú eru líka níu menn, sem nóttina eig’ aS stytta, þó varla nokkur viti enn, hve vænlegt ráS þeir hitta. FÓLKEÐ: SegS1 ekki leingur! seinna veit hvaS geingur. Mættum viS fá meira aS heyra. FORSAUNGVARINN: Á einum staS býr einnig fólk, sem alltaf vantar bríni; þaS lifir þar á mysu’ og mjólk, en mest á bremuvíni.


Borðsálmur

Borðsálmur.
Ár
1839
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
4


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Borðsálmur
http://baekur.is/bok/77f9a104-4756-4850-9d8d-9e67d37397ab

Tengja á þessa síðu: (3) Blaðsíða [3]
http://baekur.is/bok/77f9a104-4756-4850-9d8d-9e67d37397ab/0/3

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.