loading/hleð
(22) Blaðsíða 12 (22) Blaðsíða 12
12 Heiðarvígasögu brot. 1K. yfir Blöndu til Eirlks víðsjá, ok koma þar er embætt er fé at morgynmáli, milli miðdegi ok dagmála; hitta smalamann, ok spyrja, hvárt Eiríkr vasri heima; en hann sagði, at hann var á hesti í sólar upprás: ok nú vitum vér eigi hvört hann hefir riðit. Hvört |aikki þér líkligast, hvört haun mani hafa riðit? ok kemr í hug, at hann mani hafa skotizt undan, en vilja eigi fara.; en eigi barr svá raun vitni, at hann hefði undan skotizt. Sá þeir þá tvá menn ríða ofan með Húnavatni, þaðan var víðsýnt af bænum, ok kendu, at þat var Eiríkr víðsjá ok þorljótr gjallaudafóstri; þar hittust þeir við á þá, er Laxá heitir , er fellr yr Svínavatni; fagna hvárir öðrum vel. Ríða nú til þorgils at Meðalheimi; þeir kvöddust vel, ok ríða leiðar sinnar, ok kvámu mjök at Gljúfrá. þá mælti Barði, at skyldi ríða til bæjar aL Alviðrgnúpi ok hitta Eyjólf Odds- son; maðr ríðr, segir hann, ok eigi seint frá bænum út ok ofan með ánni, vættir mik, segir hann, at þar sé Eyjólfr, get ek hann mani vera við vaðit er vær komum þar, ok ríðum fram; svá gerðu þeir. Nú sá þeir mann við vaðit, kenna þar Eyjólf, hittast nú, ok kvöddust vel; fara nú leiðar sinnar, ok kvámu þar, sem heitir á Askviðsdal; þá riðu í mót honum ok föru- nautum hans þrír menn í litklæðum, ok hittust þeir brátt, er hvárir riðu mót öðrum, ok váru þar tveir systursynir Barða í þeirri för, hét annar Húnn, en annar Lamkárr, ok þá er hinn þriði Vazdælíngr í för með þeim; þeir höfðu kvámit utan vestr í Víðidal, þar sem heitir á Guðbrands-
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða [3]
(10) Blaðsíða [4]
(11) Blaðsíða 1
(12) Blaðsíða 2
(13) Blaðsíða 3
(14) Blaðsíða 4
(15) Blaðsíða 5
(16) Blaðsíða 6
(17) Blaðsíða 7
(18) Blaðsíða 8
(19) Blaðsíða 9
(20) Blaðsíða 10
(21) Blaðsíða 11
(22) Blaðsíða 12
(23) Blaðsíða 13
(24) Blaðsíða 14
(25) Blaðsíða 15
(26) Blaðsíða 16
(27) Blaðsíða 17
(28) Blaðsíða 18
(29) Blaðsíða 19
(30) Blaðsíða 20
(31) Blaðsíða 21
(32) Blaðsíða 22
(33) Blaðsíða 23
(34) Blaðsíða 24
(35) Blaðsíða 25
(36) Blaðsíða 26
(37) Blaðsíða 27
(38) Blaðsíða 28
(39) Blaðsíða 29
(40) Blaðsíða 30
(41) Blaðsíða 31
(42) Blaðsíða 32
(43) Blaðsíða 33
(44) Blaðsíða 34
(45) Blaðsíða 35
(46) Blaðsíða 36
(47) Blaðsíða 37
(48) Blaðsíða 38
(49) Blaðsíða 39
(50) Blaðsíða 40
(51) Blaðsíða 41
(52) Blaðsíða 42
(53) Blaðsíða 43
(54) Blaðsíða 44
(55) Blaðsíða 45
(56) Blaðsíða 46
(57) Blaðsíða 47
(58) Blaðsíða 48
(59) Blaðsíða 49
(60) Blaðsíða 50
(61) Blaðsíða 51
(62) Blaðsíða 52
(63) Blaðsíða 53
(64) Blaðsíða 54
(65) Blaðsíða 55
(66) Blaðsíða 56
(67) Blaðsíða 57
(68) Blaðsíða 58
(69) Blaðsíða 59
(70) Blaðsíða 60
(71) Blaðsíða 61
(72) Blaðsíða 62
(73) Blaðsíða 63
(74) Blaðsíða 64
(75) Blaðsíða 65
(76) Blaðsíða 66
(77) Blaðsíða 67
(78) Blaðsíða 68
(79) Blaðsíða 69
(80) Blaðsíða 70
(81) Blaðsíða 71
(82) Blaðsíða 72
(83) Blaðsíða 73
(84) Blaðsíða 74
(85) Blaðsíða 75
(86) Blaðsíða 76
(87) Blaðsíða 77
(88) Blaðsíða 78
(89) Blaðsíða 79
(90) Blaðsíða 80
(91) Blaðsíða 81
(92) Blaðsíða 82
(93) Blaðsíða 83
(94) Blaðsíða 84
(95) Blaðsíða 85
(96) Blaðsíða 86
(97) Blaðsíða 87
(98) Blaðsíða 88
(99) Blaðsíða 89
(100) Blaðsíða 90
(101) Saurblað
(102) Saurblað
(103) Saurblað
(104) Saurblað
(105) Band
(106) Band
(107) Kjölur
(108) Framsnið
(109) Kvarði
(110) Litaspjald


Heiðarvígasögubrot og ágrip Vígastýrssögu

Heiðarvígasögubrot ok ágrip Vígastýrssögu ok fyrra parts Heiðarvígasögu
Ár
1829
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
106


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Heiðarvígasögubrot og ágrip Vígastýrssögu
http://baekur.is/bok/4e6ae956-107d-4e13-aa48-8dd3c1638599

Tengja á þessa síðu: (22) Blaðsíða 12
http://baekur.is/bok/4e6ae956-107d-4e13-aa48-8dd3c1638599/0/22

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.