loading/hleð
(26) Blaðsíða 16 (26) Blaðsíða 16
16 Heiðarvígasögu brot. ÍK. Girðtu betr J)á hestinn, segir hún, ok fylg mér síðan. Hann tekr nú ok sprettir gjörðum af hesti kerlíngar, rekr J»au bæði af baki í Saxalæk, sem J>eim var boðit; J>ar var J>uríði við engu ineini hætt, ok grublar hún af lækinum. J>eir ríða nú í brott, ok höfðu með sér hestinn; hún ferr heim of kveldit ok húskarl hennar, ok eigi eyr- indi fegin. Barði ríðr nú leiðar sinnar, ok flokkr hans, J>artil J>eir áttu skamt til Borgar, J>á riðu menn móti J>eim nokkurir, ok var þar þórarinn, fóstri Barða, ok J>orbergr, sun hans. þeir ræð- ast við J>egar, ok takast at orðum, fóstrarnir: þó hefir þú þar sverð mikit, fóstri! um kné J>er. Hefir J>ú eigi séð mik hafa J>etta vápn fyrr? hygginn ok glöggj>ekkinn, segir þórarinn, seni er, ok eigi hefik fyrr haft; nú skalu vér skipta vápnum, skal ek J>at hafa, er J>ú heldr á, ok svá gjörðu þeir. þá spurði Barði þórarinn; hann sagði honum með öllum atburðum hve fór með J>eim Lýng-Torfa, ok hve hann hafði lokkat hann til at sækjavápnin: en þorbergr, sun minn, hefir annat vápnit, ok á þat þorbjörn, en þor- gautr á þetta, er J>ú hefir; þat þókti mér mak- ligast at vápn J>eirra sílægði ofmetnað þeirra ok dramb, því ræð ek þessi ráð, ok svá hit sama hefndir þú þeirrar svívirðíngar, er þeir gerðu til yðvarra frænda; nú vikla ek Jni vær- ir mér ráðhollr svá mikla stund sem vér leggjum á yðra sæmd. Nú ríða þeir í tún á Borg til Eyjólfs, mágs J>eirra bræðra; þar váru tveir hestar búnir fyri dyrum, er Barði koin í garð, ok váru á öðrum vistir þeirra bræðra, er ætl-
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða [3]
(10) Blaðsíða [4]
(11) Blaðsíða 1
(12) Blaðsíða 2
(13) Blaðsíða 3
(14) Blaðsíða 4
(15) Blaðsíða 5
(16) Blaðsíða 6
(17) Blaðsíða 7
(18) Blaðsíða 8
(19) Blaðsíða 9
(20) Blaðsíða 10
(21) Blaðsíða 11
(22) Blaðsíða 12
(23) Blaðsíða 13
(24) Blaðsíða 14
(25) Blaðsíða 15
(26) Blaðsíða 16
(27) Blaðsíða 17
(28) Blaðsíða 18
(29) Blaðsíða 19
(30) Blaðsíða 20
(31) Blaðsíða 21
(32) Blaðsíða 22
(33) Blaðsíða 23
(34) Blaðsíða 24
(35) Blaðsíða 25
(36) Blaðsíða 26
(37) Blaðsíða 27
(38) Blaðsíða 28
(39) Blaðsíða 29
(40) Blaðsíða 30
(41) Blaðsíða 31
(42) Blaðsíða 32
(43) Blaðsíða 33
(44) Blaðsíða 34
(45) Blaðsíða 35
(46) Blaðsíða 36
(47) Blaðsíða 37
(48) Blaðsíða 38
(49) Blaðsíða 39
(50) Blaðsíða 40
(51) Blaðsíða 41
(52) Blaðsíða 42
(53) Blaðsíða 43
(54) Blaðsíða 44
(55) Blaðsíða 45
(56) Blaðsíða 46
(57) Blaðsíða 47
(58) Blaðsíða 48
(59) Blaðsíða 49
(60) Blaðsíða 50
(61) Blaðsíða 51
(62) Blaðsíða 52
(63) Blaðsíða 53
(64) Blaðsíða 54
(65) Blaðsíða 55
(66) Blaðsíða 56
(67) Blaðsíða 57
(68) Blaðsíða 58
(69) Blaðsíða 59
(70) Blaðsíða 60
(71) Blaðsíða 61
(72) Blaðsíða 62
(73) Blaðsíða 63
(74) Blaðsíða 64
(75) Blaðsíða 65
(76) Blaðsíða 66
(77) Blaðsíða 67
(78) Blaðsíða 68
(79) Blaðsíða 69
(80) Blaðsíða 70
(81) Blaðsíða 71
(82) Blaðsíða 72
(83) Blaðsíða 73
(84) Blaðsíða 74
(85) Blaðsíða 75
(86) Blaðsíða 76
(87) Blaðsíða 77
(88) Blaðsíða 78
(89) Blaðsíða 79
(90) Blaðsíða 80
(91) Blaðsíða 81
(92) Blaðsíða 82
(93) Blaðsíða 83
(94) Blaðsíða 84
(95) Blaðsíða 85
(96) Blaðsíða 86
(97) Blaðsíða 87
(98) Blaðsíða 88
(99) Blaðsíða 89
(100) Blaðsíða 90
(101) Saurblað
(102) Saurblað
(103) Saurblað
(104) Saurblað
(105) Band
(106) Band
(107) Kjölur
(108) Framsnið
(109) Kvarði
(110) Litaspjald


Heiðarvígasögubrot og ágrip Vígastýrssögu

Heiðarvígasögubrot ok ágrip Vígastýrssögu ok fyrra parts Heiðarvígasögu
Ár
1829
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
106


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Heiðarvígasögubrot og ágrip Vígastýrssögu
http://baekur.is/bok/4e6ae956-107d-4e13-aa48-8dd3c1638599

Tengja á þessa síðu: (26) Blaðsíða 16
http://baekur.is/bok/4e6ae956-107d-4e13-aa48-8dd3c1638599/0/26

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.