loading/hleð
(38) Blaðsíða 28 (38) Blaðsíða 28
28 Heið'arvígasögu brot. 3K. kippir honum Gísla inn af garðinum, ok kastar honum á bak sérj ekki sjá Jieir at honum yrði mikill þúngi at honum; hann leypr heim til hæjarins. J>eir þorgautr váru í smiðju ok f>or- björn, ok bíðr, ef húskarl hans kæmi með smíð- arefni; hann mælti: þorgautr! þó er hark mikit, er eigi Barði kominn? Ketill kom inn í smiðjuna í því bili, olc segir: þat fann Gísli, son þinn, at hann er kominn; kastaði honum dauðum fyri fætr honum. Barði snýr nú móti förunautum sínum, ok kveðst þat ætla, at kominn myiuli maðr fyri mann; þeir kváðu þá eigi jamnmenni vera, ok kváðu lítit atgert, þó einn maðr væri drepinn, ok fara svá lángt til. Nú er þeir hitt- ust allir förunautar, mæltu þeir, er efri váru í setunni, at víst eigi hefðu þeir farit, ef svá skyldi á braut leysast, at eigi skyldi meiri hefnd eptir þvílíka harma, sem þeim hefði ger verit; kvoðu eigi þá jamnmenni Gísla ok Hall, ok lögðu nú ámæli til við Barða, kvoðust ætla, ef þeir yrði viðstaddir, at meira mandi atgert; fara nú til hesta sinna, ok kvoðust vilja hafa dagurð. Barði bað eigi hirða um dagurð nú; þeir kváð- ust eigi vilja fasta: ok kunnum vér eigi ætla hve þér (myndi) innan undan, ef þúhefðir nokkut J)at atgert, er frami væri at. Barði kvaðst eigi hirða, hvat þeir ræddu. Nú matast þeir. Nú talast þeir við heima J)orgautr ok þorbjörn ok Ketill; ræðir J)orgautr, at mikit er aforðit: ok mér er nærri höggvit, en J)ó sýnist mér, sem eigi mani minna viðhlýta, ok vil ek at hvárgi sé eptir riðit; þeir segja báðir, at J)at skuli aldrei verða. þær
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða [3]
(10) Blaðsíða [4]
(11) Blaðsíða 1
(12) Blaðsíða 2
(13) Blaðsíða 3
(14) Blaðsíða 4
(15) Blaðsíða 5
(16) Blaðsíða 6
(17) Blaðsíða 7
(18) Blaðsíða 8
(19) Blaðsíða 9
(20) Blaðsíða 10
(21) Blaðsíða 11
(22) Blaðsíða 12
(23) Blaðsíða 13
(24) Blaðsíða 14
(25) Blaðsíða 15
(26) Blaðsíða 16
(27) Blaðsíða 17
(28) Blaðsíða 18
(29) Blaðsíða 19
(30) Blaðsíða 20
(31) Blaðsíða 21
(32) Blaðsíða 22
(33) Blaðsíða 23
(34) Blaðsíða 24
(35) Blaðsíða 25
(36) Blaðsíða 26
(37) Blaðsíða 27
(38) Blaðsíða 28
(39) Blaðsíða 29
(40) Blaðsíða 30
(41) Blaðsíða 31
(42) Blaðsíða 32
(43) Blaðsíða 33
(44) Blaðsíða 34
(45) Blaðsíða 35
(46) Blaðsíða 36
(47) Blaðsíða 37
(48) Blaðsíða 38
(49) Blaðsíða 39
(50) Blaðsíða 40
(51) Blaðsíða 41
(52) Blaðsíða 42
(53) Blaðsíða 43
(54) Blaðsíða 44
(55) Blaðsíða 45
(56) Blaðsíða 46
(57) Blaðsíða 47
(58) Blaðsíða 48
(59) Blaðsíða 49
(60) Blaðsíða 50
(61) Blaðsíða 51
(62) Blaðsíða 52
(63) Blaðsíða 53
(64) Blaðsíða 54
(65) Blaðsíða 55
(66) Blaðsíða 56
(67) Blaðsíða 57
(68) Blaðsíða 58
(69) Blaðsíða 59
(70) Blaðsíða 60
(71) Blaðsíða 61
(72) Blaðsíða 62
(73) Blaðsíða 63
(74) Blaðsíða 64
(75) Blaðsíða 65
(76) Blaðsíða 66
(77) Blaðsíða 67
(78) Blaðsíða 68
(79) Blaðsíða 69
(80) Blaðsíða 70
(81) Blaðsíða 71
(82) Blaðsíða 72
(83) Blaðsíða 73
(84) Blaðsíða 74
(85) Blaðsíða 75
(86) Blaðsíða 76
(87) Blaðsíða 77
(88) Blaðsíða 78
(89) Blaðsíða 79
(90) Blaðsíða 80
(91) Blaðsíða 81
(92) Blaðsíða 82
(93) Blaðsíða 83
(94) Blaðsíða 84
(95) Blaðsíða 85
(96) Blaðsíða 86
(97) Blaðsíða 87
(98) Blaðsíða 88
(99) Blaðsíða 89
(100) Blaðsíða 90
(101) Saurblað
(102) Saurblað
(103) Saurblað
(104) Saurblað
(105) Band
(106) Band
(107) Kjölur
(108) Framsnið
(109) Kvarði
(110) Litaspjald


Heiðarvígasögubrot og ágrip Vígastýrssögu

Heiðarvígasögubrot ok ágrip Vígastýrssögu ok fyrra parts Heiðarvígasögu
Ár
1829
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
106


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Heiðarvígasögubrot og ágrip Vígastýrssögu
http://baekur.is/bok/4e6ae956-107d-4e13-aa48-8dd3c1638599

Tengja á þessa síðu: (38) Blaðsíða 28
http://baekur.is/bok/4e6ae956-107d-4e13-aa48-8dd3c1638599/0/38

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.