loading/hleð
(52) Blaðsíða 42 (52) Blaðsíða 42
42 Heiðarvígasögu brot. 4-5 K. sun. Alls fórust níu menn sunnan; þá eru fjórir norðan við fimm Gíslúnga; |>á váru fjórir úbættir sunnanmanna: þorgils ok Eyjúlfr, sun hans, Tanni inn handrammi ok Eyjúlfr, systursun hans. En Barði sagði, at hann var enginn auðmaðr né |>eir frændr þeirra: ok eigi munutn vér biðja oss fjár til bóta. Snorri svarar: eigi man hér Jjó hvárki koma fé, né mannsektir. Barði svar- ar, at hann vill eigi J>ví neita, at menn færi ut- an, ok ættu þó útkvæmt, ok færi því fleiri: ok er sá einn, at eigi er færr, ok skal fé fyrir hann gjalda, en þó kann vera, at þeir þikkist saknæmt við hann eiga: Gríss, félagi várr, man eigi sak- hitinn. Hesthöfði, er býr þar, er nú heitir at Stað í Skagafirði, hann er frændi hans, hann tók með honum; þat komst á leið, at sættir verða at því, ok kom þat helzt saman með þeim, at þeir færi utan, ok þikkir þat helzt nokkura nafn- bót vera, alls Barði var eigi bítr á fébætr; væntu þeir, at sjatna mundi heldr úfriðrinn, ok þókti sér þat eigi minni sæmd, at þeir væru utan, ok þókti vitrum mönnum þat líkligast, at sjatna myndi þeirra ofsi, svá mikill sem var, at sé eigi fyrst samlendir. Fjórtán menn skyldu utan fara, þeir sem verit höfðu at Heiðarvígum, ok vera utan þrjá vetr, ok eiga útkvæmt hit þriðja sumar, en ekki skyldi fé til farníngar þeim, ok var sæzt á málit fyri dóma; ok sú var virðíng á, atBarðiþóktihaldithafafuIlaxalut, okþeir, erhon- rxmveittu í svá úvæntefni,sem komit var um hríð. 5. Nú sendir Barði menn heim í hérað; þeir höfðu selt land sitt af hendi ok bú, ef þess-
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða [3]
(10) Blaðsíða [4]
(11) Blaðsíða 1
(12) Blaðsíða 2
(13) Blaðsíða 3
(14) Blaðsíða 4
(15) Blaðsíða 5
(16) Blaðsíða 6
(17) Blaðsíða 7
(18) Blaðsíða 8
(19) Blaðsíða 9
(20) Blaðsíða 10
(21) Blaðsíða 11
(22) Blaðsíða 12
(23) Blaðsíða 13
(24) Blaðsíða 14
(25) Blaðsíða 15
(26) Blaðsíða 16
(27) Blaðsíða 17
(28) Blaðsíða 18
(29) Blaðsíða 19
(30) Blaðsíða 20
(31) Blaðsíða 21
(32) Blaðsíða 22
(33) Blaðsíða 23
(34) Blaðsíða 24
(35) Blaðsíða 25
(36) Blaðsíða 26
(37) Blaðsíða 27
(38) Blaðsíða 28
(39) Blaðsíða 29
(40) Blaðsíða 30
(41) Blaðsíða 31
(42) Blaðsíða 32
(43) Blaðsíða 33
(44) Blaðsíða 34
(45) Blaðsíða 35
(46) Blaðsíða 36
(47) Blaðsíða 37
(48) Blaðsíða 38
(49) Blaðsíða 39
(50) Blaðsíða 40
(51) Blaðsíða 41
(52) Blaðsíða 42
(53) Blaðsíða 43
(54) Blaðsíða 44
(55) Blaðsíða 45
(56) Blaðsíða 46
(57) Blaðsíða 47
(58) Blaðsíða 48
(59) Blaðsíða 49
(60) Blaðsíða 50
(61) Blaðsíða 51
(62) Blaðsíða 52
(63) Blaðsíða 53
(64) Blaðsíða 54
(65) Blaðsíða 55
(66) Blaðsíða 56
(67) Blaðsíða 57
(68) Blaðsíða 58
(69) Blaðsíða 59
(70) Blaðsíða 60
(71) Blaðsíða 61
(72) Blaðsíða 62
(73) Blaðsíða 63
(74) Blaðsíða 64
(75) Blaðsíða 65
(76) Blaðsíða 66
(77) Blaðsíða 67
(78) Blaðsíða 68
(79) Blaðsíða 69
(80) Blaðsíða 70
(81) Blaðsíða 71
(82) Blaðsíða 72
(83) Blaðsíða 73
(84) Blaðsíða 74
(85) Blaðsíða 75
(86) Blaðsíða 76
(87) Blaðsíða 77
(88) Blaðsíða 78
(89) Blaðsíða 79
(90) Blaðsíða 80
(91) Blaðsíða 81
(92) Blaðsíða 82
(93) Blaðsíða 83
(94) Blaðsíða 84
(95) Blaðsíða 85
(96) Blaðsíða 86
(97) Blaðsíða 87
(98) Blaðsíða 88
(99) Blaðsíða 89
(100) Blaðsíða 90
(101) Saurblað
(102) Saurblað
(103) Saurblað
(104) Saurblað
(105) Band
(106) Band
(107) Kjölur
(108) Framsnið
(109) Kvarði
(110) Litaspjald


Heiðarvígasögubrot og ágrip Vígastýrssögu

Heiðarvígasögubrot ok ágrip Vígastýrssögu ok fyrra parts Heiðarvígasögu
Ár
1829
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
106


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Heiðarvígasögubrot og ágrip Vígastýrssögu
http://baekur.is/bok/4e6ae956-107d-4e13-aa48-8dd3c1638599

Tengja á þessa síðu: (52) Blaðsíða 42
http://baekur.is/bok/4e6ae956-107d-4e13-aa48-8dd3c1638599/0/52

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.