loading/hleð
(55) Blaðsíða 45 (55) Blaðsíða 45
6K. Helðarvígasögu brot. 45 vær ruðum sverði sárum sigrborðs viðr norðanj en fyr þoilar féllu Fjölnis seiðs á heiði gjörðist grimt með firðum gunnél níu sunnan. þá verðr ok ræðt, at mjök hafi ávegizt þeirra hð, J>eirra sunnanmannaj þá kvað hann vísu: Styrr lét snarr ok Snorri sverðjbíng háit verða þar er gnýverðr gerðu Gíslúnga hlut þúngan; enn varð eigi enn minna eitt skarð þat er hjó Barði féll geisla lið Gísla gunnórúnga at sunnan. Nú tóku þeir fé sitt félagar Barða, ok bjuggust til ulanferðar með góðan fjárlut. Barði sendir orð ok þeir bræðr, at þeir vili hafa land sitt ok selja, þikkist þurfa lausafé. Hann vill eigi láta laust landit, vill at kaupit sé sem ætlat var; verða nú annathvárt at missa fjárins, eða drepa hann. Nú segir Eyjúlfr, at hann man fá þeiin jamnmikil fé, sem land er verðt, kveðst annat- hvárt á því sumri hafa drepit hann, eðr rekit af landinu, ok kastat sinni eigu á. Barði kaupir skip, er uppi stóð í Húsavík, fór þá utan, ok leiddi Eyjúlfr þá virðuliga á braut, ok ferst nú vel, ok kemr af hafi norðr við þrándheim í kaup- ángi, lætr nú uppsetja skipit sitt ok biia vel um. Olafr konúngr hinn helgi réði þá Norvegi, var hann í kaupbænum. Barði gengr fyri konúng 4
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða [3]
(10) Blaðsíða [4]
(11) Blaðsíða 1
(12) Blaðsíða 2
(13) Blaðsíða 3
(14) Blaðsíða 4
(15) Blaðsíða 5
(16) Blaðsíða 6
(17) Blaðsíða 7
(18) Blaðsíða 8
(19) Blaðsíða 9
(20) Blaðsíða 10
(21) Blaðsíða 11
(22) Blaðsíða 12
(23) Blaðsíða 13
(24) Blaðsíða 14
(25) Blaðsíða 15
(26) Blaðsíða 16
(27) Blaðsíða 17
(28) Blaðsíða 18
(29) Blaðsíða 19
(30) Blaðsíða 20
(31) Blaðsíða 21
(32) Blaðsíða 22
(33) Blaðsíða 23
(34) Blaðsíða 24
(35) Blaðsíða 25
(36) Blaðsíða 26
(37) Blaðsíða 27
(38) Blaðsíða 28
(39) Blaðsíða 29
(40) Blaðsíða 30
(41) Blaðsíða 31
(42) Blaðsíða 32
(43) Blaðsíða 33
(44) Blaðsíða 34
(45) Blaðsíða 35
(46) Blaðsíða 36
(47) Blaðsíða 37
(48) Blaðsíða 38
(49) Blaðsíða 39
(50) Blaðsíða 40
(51) Blaðsíða 41
(52) Blaðsíða 42
(53) Blaðsíða 43
(54) Blaðsíða 44
(55) Blaðsíða 45
(56) Blaðsíða 46
(57) Blaðsíða 47
(58) Blaðsíða 48
(59) Blaðsíða 49
(60) Blaðsíða 50
(61) Blaðsíða 51
(62) Blaðsíða 52
(63) Blaðsíða 53
(64) Blaðsíða 54
(65) Blaðsíða 55
(66) Blaðsíða 56
(67) Blaðsíða 57
(68) Blaðsíða 58
(69) Blaðsíða 59
(70) Blaðsíða 60
(71) Blaðsíða 61
(72) Blaðsíða 62
(73) Blaðsíða 63
(74) Blaðsíða 64
(75) Blaðsíða 65
(76) Blaðsíða 66
(77) Blaðsíða 67
(78) Blaðsíða 68
(79) Blaðsíða 69
(80) Blaðsíða 70
(81) Blaðsíða 71
(82) Blaðsíða 72
(83) Blaðsíða 73
(84) Blaðsíða 74
(85) Blaðsíða 75
(86) Blaðsíða 76
(87) Blaðsíða 77
(88) Blaðsíða 78
(89) Blaðsíða 79
(90) Blaðsíða 80
(91) Blaðsíða 81
(92) Blaðsíða 82
(93) Blaðsíða 83
(94) Blaðsíða 84
(95) Blaðsíða 85
(96) Blaðsíða 86
(97) Blaðsíða 87
(98) Blaðsíða 88
(99) Blaðsíða 89
(100) Blaðsíða 90
(101) Saurblað
(102) Saurblað
(103) Saurblað
(104) Saurblað
(105) Band
(106) Band
(107) Kjölur
(108) Framsnið
(109) Kvarði
(110) Litaspjald


Heiðarvígasögubrot og ágrip Vígastýrssögu

Heiðarvígasögubrot ok ágrip Vígastýrssögu ok fyrra parts Heiðarvígasögu
Ár
1829
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
106


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Heiðarvígasögubrot og ágrip Vígastýrssögu
http://baekur.is/bok/4e6ae956-107d-4e13-aa48-8dd3c1638599

Tengja á þessa síðu: (55) Blaðsíða 45
http://baekur.is/bok/4e6ae956-107d-4e13-aa48-8dd3c1638599/0/55

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.