loading/hleð
(58) Blaðsíða 48 (58) Blaðsíða 48
48 Heiðarvígasögu brot. 7 K. 7. Svá bar til eirm myrgin, er Jjau váru útí skemmu bæði, at Barð’i vildi sofa, en hún vikli vekja bann, ok tekr eitt hægindi lítit, ok kastar í andlit honum svá sem með glensi ; hann kastaði braut, ok ferr svá nokkrum sirthum; ok eitt sinn kastar hann til hennar, ok lætr fylgja hendina; hún reiðist við, ok hefir fengit í stein, ok kastar til hans. Ok um daginn eptir drykkju stendr Barði (upp), ok segir skilit við Auði, ok ségir, at hann vill eigi af henni ofríki taka né öðrum mönnum; ekki tjáir orðum við at koma, svá er þetta fast sett. Er nú fjárlutum skipt Jieirra á milli, ok hann ræðst Jjaðan braut um várit, ok lætr eigi af ferð sinni, fyrr enn hann kom í Garðaríki, gekk þar á mála, ok var með Værírigjum, ok J)ókti öllum Norðmönnum mik- ils um hann verðt, ok höfðu hann í kærleikurn meðsérávalt; erkonúngsríki skal verja, erhanní leiðángri, ok fær gott orð af reysti sinni, ok hef- ir um sik mikla sveit manna; þar er Barði J>rjá vetr í uiikilÍi sæmd frá konúngi ok öllum Vær- íngjum. Ok eitt sinn, er Jieir váru á galeiðum við her, ok vörðu enn kouúngs ríki, J)á kom at Jjeimherr; gera nubardaga mikinn, okfellrmjök lið konúngs, er við ofrebli var at brjótast, ok gjörðu áðr mörg stórvirki; ok J>ar féll Barði með góðan orðstýr, hafði drengiliga neytt sinna vápna til dauða. Auðr var gipt öðrum manni, syni Jjóris hunds, er Sigurðr hét, ok eru Jiaðan komnir Bjarkeyíngar, hinir ágætustu menn, ok lýkr J>ar Jjessari sögu.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða [3]
(10) Blaðsíða [4]
(11) Blaðsíða 1
(12) Blaðsíða 2
(13) Blaðsíða 3
(14) Blaðsíða 4
(15) Blaðsíða 5
(16) Blaðsíða 6
(17) Blaðsíða 7
(18) Blaðsíða 8
(19) Blaðsíða 9
(20) Blaðsíða 10
(21) Blaðsíða 11
(22) Blaðsíða 12
(23) Blaðsíða 13
(24) Blaðsíða 14
(25) Blaðsíða 15
(26) Blaðsíða 16
(27) Blaðsíða 17
(28) Blaðsíða 18
(29) Blaðsíða 19
(30) Blaðsíða 20
(31) Blaðsíða 21
(32) Blaðsíða 22
(33) Blaðsíða 23
(34) Blaðsíða 24
(35) Blaðsíða 25
(36) Blaðsíða 26
(37) Blaðsíða 27
(38) Blaðsíða 28
(39) Blaðsíða 29
(40) Blaðsíða 30
(41) Blaðsíða 31
(42) Blaðsíða 32
(43) Blaðsíða 33
(44) Blaðsíða 34
(45) Blaðsíða 35
(46) Blaðsíða 36
(47) Blaðsíða 37
(48) Blaðsíða 38
(49) Blaðsíða 39
(50) Blaðsíða 40
(51) Blaðsíða 41
(52) Blaðsíða 42
(53) Blaðsíða 43
(54) Blaðsíða 44
(55) Blaðsíða 45
(56) Blaðsíða 46
(57) Blaðsíða 47
(58) Blaðsíða 48
(59) Blaðsíða 49
(60) Blaðsíða 50
(61) Blaðsíða 51
(62) Blaðsíða 52
(63) Blaðsíða 53
(64) Blaðsíða 54
(65) Blaðsíða 55
(66) Blaðsíða 56
(67) Blaðsíða 57
(68) Blaðsíða 58
(69) Blaðsíða 59
(70) Blaðsíða 60
(71) Blaðsíða 61
(72) Blaðsíða 62
(73) Blaðsíða 63
(74) Blaðsíða 64
(75) Blaðsíða 65
(76) Blaðsíða 66
(77) Blaðsíða 67
(78) Blaðsíða 68
(79) Blaðsíða 69
(80) Blaðsíða 70
(81) Blaðsíða 71
(82) Blaðsíða 72
(83) Blaðsíða 73
(84) Blaðsíða 74
(85) Blaðsíða 75
(86) Blaðsíða 76
(87) Blaðsíða 77
(88) Blaðsíða 78
(89) Blaðsíða 79
(90) Blaðsíða 80
(91) Blaðsíða 81
(92) Blaðsíða 82
(93) Blaðsíða 83
(94) Blaðsíða 84
(95) Blaðsíða 85
(96) Blaðsíða 86
(97) Blaðsíða 87
(98) Blaðsíða 88
(99) Blaðsíða 89
(100) Blaðsíða 90
(101) Saurblað
(102) Saurblað
(103) Saurblað
(104) Saurblað
(105) Band
(106) Band
(107) Kjölur
(108) Framsnið
(109) Kvarði
(110) Litaspjald


Heiðarvígasögubrot og ágrip Vígastýrssögu

Heiðarvígasögubrot ok ágrip Vígastýrssögu ok fyrra parts Heiðarvígasögu
Ár
1829
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
106


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Heiðarvígasögubrot og ágrip Vígastýrssögu
http://baekur.is/bok/4e6ae956-107d-4e13-aa48-8dd3c1638599

Tengja á þessa síðu: (58) Blaðsíða 48
http://baekur.is/bok/4e6ae956-107d-4e13-aa48-8dd3c1638599/0/58

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.