loading/hleð
(75) Blaðsíða 65 (75) Blaðsíða 65
65 9 K. Heióarvíga-sögu. rar sro lagat, at handraöar voru innan reggja , svo gánga mátti á inilii þeirra ok veggjanna á baki mönu- um; tvær dyr voru á liúsinu, lágu aörar dyr út, ok voru J>at laundyr. Förunautar Stýrs segja, at sparaÖr se eldiviðrinn; hleypr Gestr út, ok sópar saman Jjví eldi- viÖar sorpi, er hann finnr, her inn fullt fáng sitt, ok kastar öllu á eldinn, ok jafnskjótt ööru fángi, lýstr þá upp miklum reyk í liúsin; hleypr Gestr þá í hand- raöana kríng á bak til viÖ Stýr, ok höggr meÖ öxi af öllu afli í höfuð honum , bakvið eyrat hægra megin, svo í Iieila stóð, ok mælti: þar launaða ek þer lainbit gráa! lileypr út laundyrnar, ok skellir í lás; en Stýrr hnígr frain á eldiuu; þorsteinn hleypr undir liann, ok þá hann ser, at Iiann er liöggvinn til bana ok ör- endr, lileypr liann út ok þeir allir ásanit eptir Gesti. Gcstr rennr undan allt at Ilítará, áin var rend, ok raiin í streing á milli; en með því Gestr var frár, þá stökkr hann yfir ána. Föruuautar Stýrs koniast suinir á miðja leið, ok snúa heim aptr, þykir þeim íllt at etja berum fótuin viö klakann; en þorsteinn rennr allt at ánni, stendr Gestr ööruinegin, ok varnar honum yfir at komast; ser þorsteinn at fjandiuaðr sinn stendr hinnmegin, ok vofir yfir höfði sör; erþar vogun til at ráða, iiitt er ok at hætta at Iilaupa á ána, ok suýr við þat aptr. En bóndi læsti Stýr í húsi, þartil Snorri kæini, ok sæi sár hans, eptir því seni lög sögöu, ok fcngu þeir Itann eigi; voru þá send boð Snorra sein skjótast; liann kom, nefndi votta at sárum Stýrs, ok bjó urn líkit; fer síðan þáðan, ok kcinr at kveldi til bóiula þess, er Snorri liet, ok bjó í Ilrossholli, sagðist hafa mcð lík at fara ok beiddist greiða; hoiiuin var veittr hann eptir faunguni; líkit liafði dregizt uokkut ofaui Ilaífjarðará, ok vöknat til höfuðsins, var því kymltr eldr upp atþurka þat. Snorri bað fólk at hafa kyrt uin sik uin nóttina. Bóndi álli dætr tvær, hét
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða [3]
(10) Blaðsíða [4]
(11) Blaðsíða 1
(12) Blaðsíða 2
(13) Blaðsíða 3
(14) Blaðsíða 4
(15) Blaðsíða 5
(16) Blaðsíða 6
(17) Blaðsíða 7
(18) Blaðsíða 8
(19) Blaðsíða 9
(20) Blaðsíða 10
(21) Blaðsíða 11
(22) Blaðsíða 12
(23) Blaðsíða 13
(24) Blaðsíða 14
(25) Blaðsíða 15
(26) Blaðsíða 16
(27) Blaðsíða 17
(28) Blaðsíða 18
(29) Blaðsíða 19
(30) Blaðsíða 20
(31) Blaðsíða 21
(32) Blaðsíða 22
(33) Blaðsíða 23
(34) Blaðsíða 24
(35) Blaðsíða 25
(36) Blaðsíða 26
(37) Blaðsíða 27
(38) Blaðsíða 28
(39) Blaðsíða 29
(40) Blaðsíða 30
(41) Blaðsíða 31
(42) Blaðsíða 32
(43) Blaðsíða 33
(44) Blaðsíða 34
(45) Blaðsíða 35
(46) Blaðsíða 36
(47) Blaðsíða 37
(48) Blaðsíða 38
(49) Blaðsíða 39
(50) Blaðsíða 40
(51) Blaðsíða 41
(52) Blaðsíða 42
(53) Blaðsíða 43
(54) Blaðsíða 44
(55) Blaðsíða 45
(56) Blaðsíða 46
(57) Blaðsíða 47
(58) Blaðsíða 48
(59) Blaðsíða 49
(60) Blaðsíða 50
(61) Blaðsíða 51
(62) Blaðsíða 52
(63) Blaðsíða 53
(64) Blaðsíða 54
(65) Blaðsíða 55
(66) Blaðsíða 56
(67) Blaðsíða 57
(68) Blaðsíða 58
(69) Blaðsíða 59
(70) Blaðsíða 60
(71) Blaðsíða 61
(72) Blaðsíða 62
(73) Blaðsíða 63
(74) Blaðsíða 64
(75) Blaðsíða 65
(76) Blaðsíða 66
(77) Blaðsíða 67
(78) Blaðsíða 68
(79) Blaðsíða 69
(80) Blaðsíða 70
(81) Blaðsíða 71
(82) Blaðsíða 72
(83) Blaðsíða 73
(84) Blaðsíða 74
(85) Blaðsíða 75
(86) Blaðsíða 76
(87) Blaðsíða 77
(88) Blaðsíða 78
(89) Blaðsíða 79
(90) Blaðsíða 80
(91) Blaðsíða 81
(92) Blaðsíða 82
(93) Blaðsíða 83
(94) Blaðsíða 84
(95) Blaðsíða 85
(96) Blaðsíða 86
(97) Blaðsíða 87
(98) Blaðsíða 88
(99) Blaðsíða 89
(100) Blaðsíða 90
(101) Saurblað
(102) Saurblað
(103) Saurblað
(104) Saurblað
(105) Band
(106) Band
(107) Kjölur
(108) Framsnið
(109) Kvarði
(110) Litaspjald


Heiðarvígasögubrot og ágrip Vígastýrssögu

Heiðarvígasögubrot ok ágrip Vígastýrssögu ok fyrra parts Heiðarvígasögu
Ár
1829
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
106


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Heiðarvígasögubrot og ágrip Vígastýrssögu
http://baekur.is/bok/4e6ae956-107d-4e13-aa48-8dd3c1638599

Tengja á þessa síðu: (75) Blaðsíða 65
http://baekur.is/bok/4e6ae956-107d-4e13-aa48-8dd3c1638599/0/75

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.