Leita | Ítarleit | Titlar |
Bók

Það er alkunnugt og margreynt

Það er alkunnugt og margreynt, að í hverjum þeim stað, sem áfeingir drykkir tíðkast ..

Höfundur:
Íslenzkt hófsemdarfélag

Útgefandi:
- , 1843

á leitum.is í Bókaskrá Textaleit

6 blaðsíður
Skrár
PDF (495,9 KB)
JPG (423,1 KB)
TXT (1,8 KB)

PDF í einni heild (124,5 KB)

Deila

IA Þessi bók á Internet Archive

þú þarft að vera með Adobe Reader Plugin til að skoða þessa síðu.

get Adobe Reader


J)að er alkunnngt og margreynt, að í hverjum þeim stað, sem áfeingir drykkir tíðkast
á annað borð, verða margir að ofdrykkjumönnum, og skerða með því ckki að eins eignir sínar
og idjnscmi, Iicldur spilla þeir licilsu líkamans og jafuvel viti sínu og góðuni siðum og þarmcð
virðíngu þeirri, sem þcir annarsliostar mundu ávinna sjálfum ser og þjóð sinní. Af þessum
rökuui cru nú stofnuð mörg liófsemdarfélög um víða vcröld, ciiil.-uni lijá þcini þjóðiim, sem bczt
cru menntaðar, og hafa þau borið, og bcra hvcrsdagslega, blessunarríkan ávöxt fyrir lönd og lýði.
\ú þó að slíks þurfi að sönnii alslaðar við, þá miiii vera óhætt að fullyrða, að hvergi bcri jal'n-
bi-ýna nauðsyn til þcssa og á Islandi: því bæði er landið svo fátœkt, að það má ckki ausa út
til ónýlis milli 00,000 og 120,000 rdd. á ári hverju, sem (jneð leigum) ekkí er Icingi að
draga sig saman í stórmikið fe, og þó cr hitt þjóðinni enn meira niðurdrep, að dcyða og ónýta með
þcssu eitri og ólyfjani svo mikinn andlegan og líkamlegan krapt margra góðra manna, þarscm
t
aldrei hefur verið jafnmikil nauðsyn og nú, að vcrja öllu því góön, sein í voru valdi stcndiir,
til lieilla og framfara fósturjörðu vorri og sjálfum oss. ^essvegna urðum vcr stórlega glaðir við,
þegar sú frcgu barst oss til cyrua, að hófsemdarlélög væru þcgar stofnuð á Islandi, og þótti oss
skylt, að láta ckki vorn blut cptir liggja, og gcrðum fclagskap mcð oss, og rituðum lagagreinir
þær, sem vér nú scndum til Islands mcð þeirri bœn, að scm ílcstii- verði til að íhuga þetta mál,
og gánga i lög með oss. Biðjum vér þá að rita nöfn sín á bið lausa blað, scm fylgir brcG þessu,
og senda það síðan einhvcrjum af oss, hclzt mcð póstskipi í vetur, þareð vér böfum í hyggju,
að anglýsa á prenti að vori komanda nöfn fclagsmanna með öðru því, sem félagið snertir.