loading/hleð
(3) Blaðsíða [3] (3) Blaðsíða [3]
Svo austlæg ríki Indianna, Vid upphafs pióda huldu lind, Med augura rédst og anda kanna Og eldstu tída fekktir mind — Audæíi vitsku vannstu rík Svo vart í heirai fundust slík. Úr ótal hajttum, prautum £úngum,' Utn þurrar audnir, fiöll og haf, Utlærdann þig í allskyns túngum Nú audnánn födurlandi gaf. pví fagnar Dana fdlk og lád Ad féck fér heilum aptur nád, Og Islands synir ecki minnur Astvinur tryggvi! fagna pér; Sinn höfund enn vort félag finnur Forseta eldsta lieilann sér. Islendskan prísar sæla sig Ad svo hún aptur fadmar þig.


Söngvísa við heimkomu

Saungvísa vid heimkomu Herra Prófessors R. K. Rasks úr lángferd sinni til Indíalands þann 13da Maji 1823.
Höfundur
Ár
1823
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
4


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Söngvísa við heimkomu
http://baekur.is/bok/7da168f6-4d27-42a6-aef4-c6fcae6195e4

Tengja á þessa síðu: (3) Blaðsíða [3]
http://baekur.is/bok/7da168f6-4d27-42a6-aef4-c6fcae6195e4/0/3

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.