loading/hleð
(10) Blaðsíða 6 (10) Blaðsíða 6
6 árlega, Iivaraf serhvört ei má vera stærra enn 6 arkir, er sérhvörr félagslimr, sem er skuldbundinn til at lúka árligum tillagseyrir, skyldr at kaupa. §• 4. FélagiS má einnig styrkja til at leiða I| ljós önnur rit, sem miða til at efla þess tilgáng, ok þaraðauki uppá annan hátt leitast viS at útbreiSa fekkíng á ok virSing fyrir þeirn gömlu NorSbúum ok þeirra ritgjörÖum, þegar félagslima styrkr ok velgjörcSamanna gjafir gefa kost á því, án þess at aðalaugnamiSið lítSi úr sjónum. Félagsins Meölimir, þeirra aSgreiníng ok skyldur §• 5. Til Félagsins meSlima, sem skiptast í HeiSrs- Yfirorðu- OrSu- ok bréfliga meSlimi, kjósast heiSraSir menn bæSi innanlands ok utan, sem kappsamlega eflt ok framkvæmt geta Félagsins augnamiS. §• 6. FélagiS telr sér þessvegna þaS til virÖíngar, at kjósa til Heiftrslima þvilíka höfSíngja, sem auS- sýna því velþóknun sína ok velvild.


Samþykktir

Samþyktir hins norræna fornfræða félags = Vedtægter for Det nordiske Oldskrift-Selskab.
Ár
1825
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
26


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Samþykktir
http://baekur.is/bok/2a65ca0b-40db-45a6-b924-bcfa722f6002

Tengja á þessa síðu: (10) Blaðsíða 6
http://baekur.is/bok/2a65ca0b-40db-45a6-b924-bcfa722f6002/0/10

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.