loading/hleð
(18) Blaðsíða 14 (18) Blaðsíða 14
14 skal það l'útkljá á næsta fundi; þvínæst pren- tist reikníngrinn í Félagsins blaði. Félagsins fundir okþau efni sem þar hugleiÖast. §• 16- Félagi'S heldr 4 fundi árlega í fyrsta mánuði hvörs fjórSúngs þess; þó má fleiri halda, ef nauð- syn krefr. §• 17. Allir IleiSurs YfirorÖu ok OrSulimir hafa atkvæcf- isrétt. §• 18. Ekkert má ákvarSast nema 9 félagslimir að minsta kosti séu viÖstaddir. §• 19- Embættismenn ok nýir mecSlimir mega einasta kjósast á Félagsins höfuÖfundum. §• 20. Embættismenn kjósast mec$ skrifuðum se^Ium, einn í senn. §• 21. Vili nokkurr fyrirslá nýa me'Slimi, skal hann þacS birta Skrifara í þaS' seinasta 8 dögum áSr fundr vercJr haldinn , svá at þessi geti kynnt þac? Forseta. SíSan framberst þaS á fundi, ok getr eng- inn orðicS félagslimr utan § af þeim viðstöddu meðlimum gefi jákvæði sitt þartil. Sérhvörjum,


Samþykktir

Samþyktir hins norræna fornfræða félags = Vedtægter for Det nordiske Oldskrift-Selskab.
Ár
1825
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
26


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Samþykktir
http://baekur.is/bok/2a65ca0b-40db-45a6-b924-bcfa722f6002

Tengja á þessa síðu: (18) Blaðsíða 14
http://baekur.is/bok/2a65ca0b-40db-45a6-b924-bcfa722f6002/0/18

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.