loading/hleð
(15) Page [9] (15) Page [9]
Jú-ú! Þar var allt öðruvísi. Næstum eng- in tré og engin hús, ekkert annaö en grænar grundir og blá fjöll, langt-langt í burtu. Dimmalimm þótti svo fallegt þarna, að hún gekk og gekk, langa-lengi. Loks kom hún að stóru vatni. Þá varð Dimmalimm alveg hissa, því að á vatninu sá hún svan, miklu-miklu stærri og fallegri en litlu svanina í kóngsgarðinum. Og — hugsaðu þér — svanurinn kom syndandi til hennar, og hann horfði svo blítt á hana.


Sagan af Dimmalimm

Year
1942
Language
Icelandic
Pages
44


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Sagan af Dimmalimm
http://baekur.is/bok/d6359c2c-ce94-4e68-9d34-33b47df4effc

Link to this page: (15) Page [9]
http://baekur.is/bok/d6359c2c-ce94-4e68-9d34-33b47df4effc/0/15

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.