loading/hleð
(11) Page [7] (11) Page [7]
L 1 S T I yfir þá menn, sem þeigiö lmfa verfilaun af Vest- ur-amtsins Búnaðar-sjóð, árin 1844 og 1845. Silfurmynt. 1844. Sveinn bóndi Sveinsson á Klofar- völlum í Miklaholltshrepjt, innan Hnappadals - sýslu, fyrir túns út- græðslu, Garðahleðslu og skurði til vatnsveitínga 16 Othlur bóndi Magnússon á Múla í Gufudalssveit í Barðastrandarsýslu, fyrir bæar-og sel-húsa byggíngu, samt brúargjörð 10 — Jón bóndi Einarsson á lleykja- nesi í Árnesshrepp í Stranda-sýslu, 6 fyrir garðahleðslu 1845. Siguröur bóndi Bjarnason á Val- bjarnarvöllum í Borgarhrepp í Mýra-sýslu, fyrir refaveiðar . . . . 10 Andres bóndi Jónsson á Seljum i Hraunhrepp í sömu sýslu, fyrir garðalileðslu, vandaða bæarbygg- íngu, brúa-gjörðir og tilbúníng á æðarvarpshólmum 16 tilsamans 58


Auglýsing um Vestur-amtsins búnaðar-sjóð fyrir árin 1844 og 1845

Year
1846
Language
Icelandic
Keyword
Pages
16


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Auglýsing um Vestur-amtsins búnaðar-sjóð fyrir árin 1844 og 1845
http://baekur.is/bok/5585c0e5-36b7-4064-8222-dbc9b72ca813

Link to this page: (11) Page [7]
http://baekur.is/bok/5585c0e5-36b7-4064-8222-dbc9b72ca813/0/11

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.