loading/hleð
(3) Blaðsíða [3] (3) Blaðsíða [3]
31. Hvörir bæir eiga þar selstöður, og livar? hvörjar þeirra eru notabar, og hvörsu lengi? hvörjar eru niðurlagSar, og livönær, og hvörsvegna svo menn viti? 32. Hvar eru þar afréttarlönd (eru það almenníngar eður liggja þau undir einstakar jarðir, og hvörjar þá)? hvörjar sveitir liafa þar upprekstur? hvörjar réttir eru . þar, og hvar, og hvönær haldnar, og hvaðan til sólctar? 33. Hvör er þar veiði til lands og sjávar (selveiði, allskonar fiskiveiði, fuglveiði, lirein- dýraveiði, refadráp) og livör er veiðiaðferð við hvört um sig? — Hvar eru veiði- stöður? Hvör eru þar fiskimið, liákallamið, nótlagnir, nétalagnir, lóðamið? hvör eru þar fuglabjörg, og livörnig er þeim liáttað? - 34. Um hvörn árstíma eru veiðar stundaðar, og með hvörjum hætti? fer þeim aptur eða fram? 35. Hvað vita menn þar ljósast um allar fiskigaungur ? 36. Hvönær koma og fara farfuglar þar vor og haust? 37. Hvör eru þar önnur hlynnindi (eggvarp *,* dúntekja, fjaðratekja, lundatekja, rekar, grasatekja, sölvatekja, meltak, mótak, hvannatekja, berjatekja, litunargrös o. s. frv.) og hvörnig eru þau notuð? fara þau vaxandi eður mínkandi? 38. Eru þar eyðijarðir, og livörjar, og hvar, og hvörnig og livönær hafa þær lagzt í eyði? 39. Ilvör eru þar nýbýdi, og hvönær upptelun? 40. Hvar liggja alfaravegir um sóknina, og úr lienni í aðrar sóknir á alla vegu; (fjall- vega lengd eptir ágizkun)? — Yegahætur: ruðníngar, hrýr, vörður, sæluhús o.s.frv.? — Torfærur: hvörnig þeim sé varið, og hvört úr þeim verði hætt; (áfángastaðir á fjallvegum)? hvörir hæir standa næstir fjallvegum heggja vegna? 41. Hvar er kirkjustaður (annexía eður prestssetur) ? 42. Hvar hafa verið kirkjur eða hænliús, sem nú eru aflekin? og livönær hafa þau lagzt niður? og hvörir bæir hafa átt þángað (kirkju) sókn? 43. Hvörjar (kirkju) jarðir liggja til kirkjunnar? og hvör ítök? 44. Hvör er lénsjörð prests (á þíngabrauðum) ? 45. Hvörsu opt skal messa á hvörri kirkju? 46. Hvörjar eru þar kristfjárjarðir, fátækrajarðir eður aðrar jarðir til almennra þarfa ? livörr hefir umsjón þeirra? hve mikið er afgjald þéirra, og til hvörs er því varið? livörnig eru þær til lcomnar, svo menn viti? 47. Hvörir ]>æir eru þar reisugligastir og hezt liúsaðir? Nota menn þar rekavið eður innlenda skógai’apta til húsabyggínga ? 48. Hvör eru þar kauptún ? livörsu fjölmenn eru þau? eru þar mörg kaupmannasetur ? hvörir húa þar íleiri enn kaupmenn? livör eru þar (eður annarstaðar í sókninni) liróf lianda þiljuskipum? livar liggja þau, og hvörnig er þeim varið? live mörg cru þar (í kaupstaðnum) steinhús, timburliús, torfliús? livör eru þar fiskitökuhús eða önnur liús utan kanpstaðar, er liggja undir kaupstaðinn? *) Eru Jar lilaðnir varphölmar, og af hvorjum?


Spurningar

[Spurningar til sóknalýsinga presta og prófasta á Íslandi].
Ár
1839
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
4


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Spurningar
http://baekur.is/bok/43f6cf2b-3c0b-42c0-a449-25c0cfa79407

Tengja á þessa síðu: (3) Blaðsíða [3]
http://baekur.is/bok/43f6cf2b-3c0b-42c0-a449-25c0cfa79407/0/3

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.